Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 164

Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 164
alúðlegur og oftast glaðsinna og húsfreyjan, Hrefna Magnúsdótt- ir, hreinskiptin og góðviljuð. Bæði voru þau að vísu mun eldri en þegar ég kynntist þeim fyrst heima í sveitinni, og það var ég að sjálfsögðu líka, en samt bjuggu þau enn yfir þeim eðliskostum sem einkenndu þau forðum og litu, að mér skildist, björtum augurn á lífið og tilveruna. Hrefna var fædd á Sæbóli í Aðalvík, dóttir Magnúsar Dósoþeusarsonar og Guðnýjar Sveinsdóttur. Var hún ein sjö systra sem allar þóttu kvenkostir góðir, fríðar sýnum, fjölhæfar til munns og handa og augnayndi ungra manna á sinni tíð. Þær misstu föður sinn, flestar á ungum aldri og ólust eftir það upp hjá móður sinni, sem þrátt fyrir lítil efni, en með æðrulausri ró, kom öllum vel til rnanns. Gummi Ben er látinn fyrir mörgum árum en lengi bjó ekkjan eftir það í litla húsinu á Hlíðarvegi 30, og þótt árin færðust nú yfír hana eins og okkur var hún þó fundvís á fagnaðarefnin er hún ræddi við nágranna, kom léttstíg til dyra þegar barnabörnin eða aðrir ástvinir birtust og brosti við þeim þessu hógværa brosi, sem táknaði í senn, fögnuð, umhyggju og ást. Ekki verður svo skilið við þessar minningar mínar af Gumma Ben að ekki verði getið bræðra hans og systra, sem öll voru hið mannvænlegasta fólk og settu svip á sveit sína um langt skeið. Bræður hans voru: Benjamín, Guðmundur Halldór, Elías og Ólafur, en systurnar Elísabet, Emilía og Helga. Að Gumma frá- töldum kynntist ég Elíasi, eða Ella, eins og hann var jafnan kallað- ur best af þeim bræðrum. Hann var giftur Elínu Arnadóttur úr Skáladal, mikilli sómakonu, glaðværri og hjartahlýrri. Það var aldrei nein lognmolla í kringum hana. Hún var svo sannarlega hliðholl því broslega í tilverunni. Elli gat líka verið gamansamur annað slagið og að jafnaði einstaklega orðheppinn, kom öðrum oft í opna skjöldu og gerði jafnvel mælskustu menn orðlausa með einni meinleysislegri athugasemd. Hann hafði að sögn ótrúlega gott rninni, fór næstum orðrétt með heilu kaflana úr fréttum útvarps og blaða. Það var eins og hann lærði efnið utan að um leið og hann hlustaði eða las. Guðmundi Halldóri kynntist ég ekki eins náið og þeim Ella og Gumma Ben. Hann bjó að vísu á Hesteyri mestan hluta sinnar ævi og rak þar verslun auk þess sem 162
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.