Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 12

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 12
12 LUXUS FATNAÐUR HfilÍfti-A. .,' XkVv,-.,:-. Kristía Waage í miakapels (Black Glama Caaadiaa mlak) frá YSL. Grái pelslaa er þvotta- björa (Caaadiaa Racooa) frá sama fyrirtœld. Leðurföt loðfeldir TEXTI: VALDÍS GUNNARSDÓTTIR Forfeður okkar notuðu grófgerð skinn og feldi til skjóls, til verndar gegn veðri og vindum. í dag gegnir skinnið svolítið öðru hlutverki. Vegna kynbóta hefur þessi annars mjúka afurð, kröftugrar náttúru, verið hreinsuð og fullkomnuð til úrvinnslu á glæsilegum flíkum. Tíska er orð sem allir kannast við, en gæði vörunnar sem er í tísku hverju sinni er önnur saga. Við til- búning fata úr skinni gegna gæði stóru hlutverki. Fyrir þann ófag- lærða er erfitt að ganga úr skugga um, hvort varan er fyrsta flokks. Fyrirtækin sem viðurkennd eru á sviði pelsa- og leðurvinnslu hafa þó gert sér grein fyrir því, að ef gæðin eru ekki fyrir hendi kaupir fólk ein- faldlega ekki vöruna. Kunnátta og gæði verða að fara saman í þessu tilfelli. Það er bæði erfitt og helst ómögulegt að vinna úr leðri og skinni ef gæðin eru ekki fyrir hendi. í kjölfarið verður að fylgja kunnáttu fagmanns, sem hannar viðkomandi flík. Það er mikill vandi að fara rétt með skinn. Hönnuðir sem fengnir eru til þess að hanna flíkur úr þess- um efnum sitja oft mánuðum saman yfir sömu teikningunni með sömu sýningarstúlkuna í huga. Loðfeldir og leður eru efni sem alltaf eru í tísku og notagildi þeirra er mikið. Hver hönnuð flík er yfirleitt framleidd í litlu magni og getur enst eiganda sínum svo áratugum skiptir. Pelsar, „stóru villidýrin", og leður eiga það sameiginlegt að vera í hátísku núna. Það spillir ekki að fegurð og fjölbreytileiki skinna er geysilega mikill. Hugmyndaflug og fjölbreytni í gerð þessara flíka, loð- skinnaúrval og pelsaúrbætur eru alltaf að aukast. Pelsar eru „náttúr- legt" vetrarorðtak fyrir alla þá sem heillast af fegurð, sem samanstend- ur í þeirri vöru. Þar fara saman 100% náttúruefni, heillandi úr- vinnsla og yfirsýn náttúrulitanna. Hin nýja pelsaúrvinnsla blekkir oft svolítið. Feldurinn virkar jafnvel eins og hirðuleysisleg slæða yfir þeim sem í flíkinni gengur. Hin nýja fágun loðfeldsins, til dæmis kvöld- pelsins, sem er þá pels af fínni gerð, virðist svolítið kæruleysisleg. Fólk sem hefur efni á að eiga svoleiðis flík fær oft þetta svokallaða dýrslega yfir- bragð þegar í flíkina er komið. Ný lína kvenpelsa hefur nú breiðst út. Flíkin verður notadrýgri og þægileg við hin ýmsu tækifæri. Andspænis hinum fáguðu dýru pelsum eða loð- skinnum úr regíulega dýru hráefni hefur þróast alls konar samvinna leðurs og loðskinna. Sú flík hefur margfalt notagildi, þar fær fólk bæði leðurkápu, sem hægt er að nota eina sér, og pels sem hægt er að setja innan undir kápuna eða utan yfir, allt eftir smekk og aðstæðum. Sam- einast þama falleg skinn af óskyld- um dýmm, beint úr náttúmnni. Glæsileiki er til staðar og mögu- leikamir óþrjótandi. Betri ræktun dýra, betra hráefni með betri fóðmn og ekki síst nýjar leiðir í úrvinnslu skinna gera það að verkum að hönn- un nýrra tískuvara úr þessu náttúr- lega efni virðist ekki þekkja nein takmörk. Náttúran hefur öll tromp á héndi. Vegur þessa efnis virðist stöðugt fara vaxandi. í dag er enginn maður með mönnum, í röðum fína fólksins, nema hann eigi dýran og góðan pels. Hinn almenni borgari hefur ekki getað leyft sér að eignast þessa vöm til þessa. Leður, sem nú er í hátísku um allan heim, er hins vegar svo hagstætt í innkaupum að nærri hver sem er ætti að geta eignast leðurflík í dag. Þau selja leðurföt og glæsilega pelsa Verslunin Pelsinn er í Kirkjuhvoli við Kirkjutorg. Eigendur verslunar- innar em hjónin Ester Ólafsdóttir og Karl Steingrímsson. Glæsileiki mætir manni þegar inn í verslunina er komið. Persónulegt viðmótið, sem mætti mér þegar ég gaf mig á tal við eigenduma, hafði einhvern veginn þau áhrif á mig, að þama hlyti að fara saman góð þjónusta og fyrsta LJÓSM.-. SIGURÐUR ÞORGEIRSSON/EFFECT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.