Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 68

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 68
2X35 sínus vatta magnarí (100 músík vött) Hálfsjálfvírkur plötuspilarí með 4TP tónhöfuðkerfinu. Dígítal útvarp FM, MB og LB. 8 stöðva mtnní. Tveggja mótora rafeindastýrt kassettutæki með DOLBY B og C og því allra besta, DBX. Tveir 3 way 50 sinus (100) vatta hátalarar. Tvískiptur skápur með reyklítuðu gleri. , -300 gæðin koma skemmtilega á óvart. Verð aðeíns kr. (með 24 banda tónjafnara kr. 44.700.-) JAPIS hf BRAUTARHOLTI 2, SÍMI 27133 X : þarf ekki alltaf að vera dýr. System Z-300 firá er gott dæmi um það fyndna viö hlátur TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON Nýjustu fregnir herma að kett- ir hlæi. Þeir fara bara allt öðruvísi að því en við mann- fólkið. Þegar köttur fer allt í einu að klóra sér að tilefnislausu (t.d. þegar hann setur upp gestaspjót) þá er hann annaðhvort í góðu skapi eða finnst eitthvað alveg drepfyndið. Reyndu samt ekki að láta hann út- skýra brandarann fyrir þér. Það er ekki vist að þið hafið sömu kímni- gáfu. Þegar við hlæjum örvast hjartslátt- urinn, eitthvað losnar úr læðingi í taugakerfinu og við finnum fyrir ein- hverri notalegri tilfinningu sem að- eins fylgir hlátri. Við hlæjum að með- altali 5 sinnum á sekúndu (sumir 4 sinnum aðrir 6 sinnum) og kettir klóra sér einmitt með sama hraða. Nú er líka talið að þeir klóri sér af sömu ástæðu og við hlæjum, þótt þeir séu grafalvarlegir í framan á meðan. Svo teygja þeir sig og geispa ærlega á eftir. Aldrei geispa ég þegar ég er nýbú- inn að hlæja duglega. Kannski hlæja hundar með því að dilla rófunni, en hvemig hestar hlæja er vísindunum hulin ráðgáta enn þann dag í dag. Ég skal láta ykkur vita um aðferðina um leið og ég hef spumir af henni. Annars hafa vísindamenn í Banda- ríkjunum, á Bretlandseyjum og víðar dundað við það undanfarið að rann- saka hlátur. Þeir hafa meðal annars komist að því að hlátur æfir hjartað og þenur lungun ekki síður en trimm eða vegakantahlaup. Það em góðar fréttir fyrir antísportista eins og mig. Ég hlæ nefnilega að trimmumm. Sagt er að meistari Desmond Morris, sá sem reit bækumar Naktt apinn, Mannabúnð og Manwatch- ing, sé upphafsmaðurinn að þessu grúski, en það var einmitt hann sem sagði á sínum tíma að hláturinn væri það sem skæri okkur mest af öllu frá öllum öðmm lífvemm jarðarinnar. Nú er það líka komið á hreint að hláturinn lengir lífið. Það em sossum engin ný sannindi. Brandarakarlar græða mun meiri peninga en vísinda- mennimir; sálfræðingar, dýrafræð- ingar og mannfræðingar, sem em að rannsaka hlátur. Ég er ekki frá því að árangur brandarakarlanna sé líka talsvert betri en allt strit vísinda- mannanna. Að minnsta kosti vil ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.