Luxus - 01.12.1984, Side 64

Luxus - 01.12.1984, Side 64
CERALUX Ný og formfögur blöndunartæki, búin nýrri tækni, sem tryggir besta blöndun vatnsins. Hann reykti ekki, drakk ekki áfengi, ók um á gömlum, óásjálegum Chevrolet, gekk um í hversdagslegum fötum og snæddi fábrotinn mat. Hann var afburðagóður í stærðfræði, hvort heldur var í flatarmálsfræði, rúmfræði eða viðskipta- reikningi. Hann setti mörg hraðamet á sínum tíma sem flugmaður og hann- aði sjálfur flugvélar. Með- al eigna hans var alþjóð- Iega flugfélagið TWA og kvikmyndaverið RKO í Hollywood. Hann hafði einsett sér að safna nokkr- um milljörðum í þágu læknavísindanna - en sjálfur var hann sjúkur maður síðustu æviárin og dó I einangrun, skinhor- aður og einmana. Hann hét Howard Robard Hughes og fæddist í Houst- on í Texas árið 1906. Þegar hann var 18 ára gamall erfði hann varahlutaverksmiðju eftir föður sinn sem hafði látist úr hjartaslagi. Móðir hans hafði dáið tveim árum áður og þar sem hann var einkabam erfði hann meira en helming hlutabréf- anna í fyrirtækinu. Það hét The Hughes Tool Company og framleiddi verkfæri og varahluti til olíubomn- ar. Þegar hann tók við því var það um tíu milljón dollara virði. Drengurinn Howard, mjósleginn náungi um 190 cm á hæð, þótti ekki líklegur til stórræða en eitt af því fyrsta sem hann gerði, eftir að hann tók við rekstri fyrirtækisins, var að kaupa upp afganginn af hlutabréf- unum sem vom í eigu ættingja hans. Mörgum fannst hann taka fullmikla áhættu þar sem hann hafði enga reynslu í viðskiptum - en 47 ámm seinna, þegar heimurinn frétti fyrst um andlát hans, vom eignir hans metnar á a.m.k. 2 milljarða dollara, eða um 60 milljarða íslenskra króna. Þá unnu um 65.000 manns á vegum hans. Á þessum 47 ámm tók hann sér ýmislegt fyrir hendur. Hann flaug hraðar umhverfis jörðina en nokkur annar hafði gert. Ffyrir utan það að eiga varahlutaverksmiðjuna, kvik- myndaver og flugfélag, stofnsetti hann læknavísindamiðstöð í Flor- ida, keypti nokkra tugi hótela hing- að og þangað, auk spilavíta og sjón- varpsstöðvar. Til að byrja með hafði hann engar ákveðnar höfuðstöðvar og gat stund- um unnið allt upp í 72 stundir í striklotu. Hann gat verið þijóskur ef því var að skipta en hann var mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Luxus

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.