Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 35

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 35
Samkvæmt upplýsingum bandaríska nóbelsverðlaunaskáldsins Johns Steinbeck er ekki sama hvernig farið er að því að biðja um stóra krús af bjór með mjólk saman við á bar í suðausturríkjum Bandaríkjanna. Þetta er óvenjulegur drykkur og vekur viðbjóð margra við fyrstu sýn. Þess vegna þýðir ekki að biðja um hann umyrðalaust, sértu t.d. staddur á bar í Texas eða Alabama. Þú værir sennilega álitinn ruddi, öfgasinni eða öfuguggi og senniiega hent út á stundinni. Ef þú segðir barþjóninum hins vegar í trúnaði (veiklulegur í framan) að þú sért magaveikur og drekkir mjólkurblandaðan bjór samkvæmt læknisráði þá horfir málið öðruvísi við. Þú fengir jafnvel ókeypis bjór og heilmikla samúð þótt drykkurinn sé jafn ruddalegur eftir sem áður. Mörgum finnst fjarstæðukennt að blanda mjólk saman við áfengi og halda líklega að hún hlaupi í kekki við það eða súrni upp. Það er alger misskilningur. Mjólk súrnar ekki í áfengi þótt hún sé geymd í því mánuðum saman og þeir sem hafa drukkið mjólkurblönduð vín hafa komist að raun um að mjólkin hefur einmitt mildandi áhrif á bragðið. Til eru frægir mjólkurkokkteilar og samkvæmisdrykkir með þeyttum rjóma eins og t.d. Alexander og Grasshopper. ‘V/g y s % • ,tl Uf* , / ' 'V ' *//jrypj’y )'.( y t’O't' '' \ , , , < • t f , ' í:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.