Luxus

Tölublað

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 72

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 72
TEXTI: ARI ARNÓRSSON m FISHER Gœðastimpill á hljómtœkjum . Vetrardag árið 1939 hóf sig flugvél á loft frá flugvelli í Suður-Svíþjóð. Á jörðu niðri stóð hópur starfsmanna hins tveggja ára gamla fyrirtækis Svenska Aero- plan AktieBolaget og horfðu með stolti á þessa frumlegu frumsmíð sína taka fyrsta flugið um kalt vetrarlofið, en áður en striðsárin sex voru liðin höfðu þeir skapað ekki minna en heilan flugher. Svo mikið magn flugvéla var hannað og fram- leitt hjá Saab að í stríðslok var sænski flugherinn orðinn fullfær um að veija stóra lofthelgi Svíþjóðar. Mikinn heiður af þessari byijunar- velgengni Saab átti eitt snilligáfað- asta séní þessarar aldar, hönnuður- in Sixten Sason, og áður en eftir- spumin eftir herflugvélum hrapaði í lok stríðsins hafði hann snúið sér að bílum, sem mikil þörf var fyrir, svo ekki þyrfti að segja upp starfs- fólki. Fyrsti Saab bíllinn var sýndur heiminum 1946 og hafði þá aldrei sést annað eins. Saab 92 var svo straumlínulagaður að fyrst 35 ámm seinna tókst bíl í fjöldaframleiðslu að bæta um betur. Fislétt tvígeng- isvél knúði framhjólin, ekkert skott- lok og botninn heill og rennisléttur, bíllinn leit helst út eins og vængja- laus flugvélarbúkur með innbyggð hjól. Margt hefur breyst á þrem og hálf- um áratug og hinn nýi Saab 9000 Turbo líkist engu öðm fremur en bíl. Flugvélar em þó enn einn megin- þáttur starfsemi Saab-Scania, eins og samsteypan heitir núna, og segj- ast Saab-menn hafa byggt mikið af reynslu sinni úr flugvélaiðnaðinum inn í Saab 9000, hið nýja og spenn- andi flaggskip bifreiðadeildar Saab- Scania. Öfugt við ’47 módelið er Saab 9000 ekkert loftmótstöðuundur með stuð- ulinn 0.34, en fyrir því em gildar ástæður. Eins og sést á Audi 200 þarf ýmsu að fóma fyrir svo lága tölu (Cd X 0,30) og Saab hefur kosið að eyða iheira púðri í praktísk atriði eins og nýtingu innanrýmis og vöm gegn inngeislun sólar sem verður vemlegt vandamál í sólríkum löndum þegar gluggar halla mikið. EPA stofnunin í Bandaríkjunum, mikilvægasta markaði Saab 9000 Turbo staðfestir réttmæti þessarar stefnu með þvi að setja hann í flokk stærstu bíla vegna óvenju mikils innanrýmis, en því ná engir keppi- nautanna. Þrátt fyrir það er Saab 9000 17 sentimetrum styttri en Saab 900 sem ætíð er talað um sem minni bíl og heldur áfram í fram- leiðslu sem slíkur. Stór að innan, lítill að utan er mottóið. Saab 9000 er gerður fyrir þann kaupendahóp sem er næst fyrir neð- an Rolls Royce eða Benz 500 SEL, sem sagt rennt inn á þann ábata- sama markað sem BMW og Mercedes Benz áttu fyrir nokkrum árum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.12.1984)
https://timarit.is/issue/420890

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.12.1984)

Aðgerðir: