Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 52

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 52
52 LUXUS KELLYLE BROCK & GENE WILDER it Fegurðardísin og háðfuglinn á þessarl mynd drógu að sér ófáa í kvikmyndinnl Woman ín Red. Le Brock er nýtt andlít á hvíta tjaldinu en hafðl áður getið sér gott orð sem fyrirsæta. Wilder þekkja margir sem sprellikarl úrýmsum myndum, en það mun hafa verið kona Wilders, Gilda Radner, sem einnig kemur fram í myndinni, sem uppgötvaði Le Brock og fékk hana í hlutverklð. Pör í kvikrayndum. John Gabert - Greta Garbo, Humphrey Bogart - Ingrid Bergman, Cary Grant - Bette Davis, Richard Burton-EIisabeth Taylor, Spencer Tracy - Katherine Hepburn. Allt eru þetta nöfn ódauðlegra para kvikmyndasögunnar og vekja sjálfsagt upp hjá sumum ykkar ljúfsárar minningar. En stjömur koma og sflömur fara. Samtíminn á sér fjölmörg kvikmyndapör en tíminn á eftir að leiða í ljós hvort þau bætist í hóp hinna stóm nafna. Á þessari opnu vill LUXUS rifja upp með þér þau kynni sem þú hafðir af PÖRUM í KVIKMYNDUM 1984. TBXTI: ÁSGRÍMUR SVERRISSON GRACE JONES & ARNOLD SCHWARTZENEGGER ik Bæðl hafa getið sér orð fýrir annað en kvikmyndaleik. Þrátt fyrir það hafa þau hlotiðloffýrir verk sín á þvísviði. Jones var (oger)þekkt söngkona úr poppheiminum og Schwarzenegger er sennilega frægasti líkamsræktar- kappi sem uppi er. I myndinni Conan, The Destroyer endurtekur hann hlutverk sitt sem Conan, konungurþjófanna ogJonesleikurstríðskonu sem leggur honum lið gegn illum árum ævintýraheimsins. Um þessar mundir vinnur hún við nýjustu Bond-myndina, A View to a Klll, þar sem hún er í hlutverki kvenskúrksins. RACHEL WARD&JEFFBRIDGES •k SpiIIing, kúgun, svik, morð og heitar ástríður mynduðu þann skrýtna kokkteíl sem AgainstAll Odds óneitanlega var. En samlelkþeirra beggja varþannigháttað að munað verðureftir. Rachel Warderán efa ein fallegasta leikkona sem HoIIywood hefur alið og JeffBridges (sonurLIoyd og bróðir Beau) hefuráunnið sérsess sem trausturleikari, enda með leikreynslu sem samsvarar aldri hans. Hann kom fýrstfram íkvikmynd aðeins nokkurra mánaða gamall. . . MICHELLE JOHNSON & mCHAEL CAINE ir Vart er hægt að hugsa sér ólíkara par. Bandaríska mennta- skólastúlkan Michelle Johnson er aðeins 17ára en Michael Caine ættu flestir að þekkja, nú síðast fyrir stórleik sinn í Educating Rita. En þó ólík séu tókstþeim engu að síður að kitla hláturtaugar margra í kvikmyndinni Blame it on Rio.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.