Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 40

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 40
Romanze — dýrindisstell frá Rosenthal. Fágaö form. Romanze er árangur margra ára þróunar í efnisblöndun og framleiðsluaðferðum. Postulíniö er því sem næst gegnsætt. Wiinblad og Wohlrab hefur hér tekist að hanna sannkallað meistaraverk: Romanze — dýrindisstell frá Rosenthal. studio-linie A EINARSSON & FUNK Laugavegi 85 SÍM1-18400 ísland.“ Þetta voru bara vinkonur hans. Þær komu heim til okkar í kaffi og - svona hefur maður kynnst fullt af fólki sem maður hefði aldrei kynnst annars. Svo er Jana ákaflega opin og fljót að kynnast fólki. Hún fór með þær allar í gufubað. JANA: Ég? Fór með allar Ungfrú íslands-stelpumar kvöldið áður en keppnin var - fékk lánaða laugina á Hótel Loftleiðum klukkan 8 og hún var lokuð fyrir almenning. Við fómm allar í gufu og sund. Svo fómm við allar upp á hótelherbergi. Þar biðu okkar æðislegir ostabakkar og fleira gott. Þær slöppuðu algerlega af. Síð- an fór ég með þær allar í Hollywood, þar var einmitt verið að kynna Holly- wood-stelpur, og þar áttum við yndislegt kvöld. Allir vissu náttúr- lega hveijar vom þarna á ferðinni og fólk átti ekki til orð yfir hvað þær vom afslappaðar. Svo fómm við héðan, út á Loftleiðahótel og tókum á móti Miss World með stærðar blómvendi. Þetta var alveg æðislegt. kvöldið eftir kom svo punkturinn yfir i-ið. Ég varð jafnspennt og þær - víbraði alveg nið’rí kjallara, þvi að ég vissi náttúrlega ekki neitt, frekar en þær, hver myndi vinna. Ég var mjög ánægð með allt saman. Þó vildi ég að þær hefðu allar getað unnið (brosir hugsi). SVEINN: En ég ætla að fá að skoða þær á sundbolum næsta ár (hlær). LUXUS (við Svein): Er svona mikið að gera hjá þér? SVEINN: Neinei. Þetta er meiri kvöld- vinna. Vilhjálmur (Ástráðsson) sér um tískusýningarnar. Ég sé um bar- ina, starfsmannahald, ráðningar o.fl. JANA: Ja, hann stjómar staðnum meðan hann er í gangi. SVEINN: Jaaá - ef ég mæti ekki, þá . . . JANA: Þá fer allt í steik. SVEINN: Ja, þá verður ekkert opnað. Nei, ég segi það nú kannski ekki. LUXUS: Svo að þú mátt ekki einu sinni fá flensu. SVEINN: Ef ég ligg veikur heima þá verð ég að fara með símann á fullt og redda málunum. En ég er heilsug- óður (brosir breitt). LUXUS: Samt finnst ykkur þetta skemmtilegt? BÆÐI: Jájá. LUXUS: Hvað er svona skemmtilegt við þetta? SVEINN: Jana - þú kannt einhveijar sögur. Ég er búinn að vera svo stutt- an tíma héma. Annars er margt sem kemur upp á og maður segir ekki frá. JANA: Thja . . . sumt er kannski skemmtilegt eftir á. Ef það brotnar glas á gólfinu í Broadway - þar er svona steingólf - þá emm við alltaf með fullt af krökkum sem sópa upp og þurrka strax, þvi annars verður gólfið svo sleipt. Svo var ég einhvem tímann þarna í rauðu pilsi, voða flott, og fullt hús af fólki. Og ég var að vinka einhveijum, sá náttúrlega enga bleytu, og ég alveg- ííííooooúh! - steinlá á gólfinu. Gestimir hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.