Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 77

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 77
inn varð 74 mínútna, óvenju áhrifa- mikil sjónvarpsmynd, sennilega ein sú sérstæðasta í hópi bandarískra sjónvarpsmynda. Duel var ein af fyrstu kvikmynd- um þessarar tegundar að hljóta bíó- dreifingu í Evrópu og þar gerði hún óvænta lukku. Og þegar ráðandi menn hjá Universal urðu varir við að peningar voru farnir að streyma inn fyrir myndina í Evrópu jókst áhugi þeirra og umburðarlyndi gagnvart „stráklingnum" Spielberg til muna. Árið 1974 gerði Spielberg sína fyrstu bíómynd, The Sugarland Express. Sagan byggist að hluta til á atburðum sem gerðust í Texas árið 1969 þegar hjón, sem sloppið höfðu úr fangelsi, voru elt þrjú hundruð mílur um þvert Texasfýlki eftir að hafa tekið lögregiumann í gíslingu. Spielberg fór til Texas og kynnti sér aðstæður og skrifaði eftir það William Atherton og Goldie Hawn í Sugarland Express. Þú hefur sex daga til að taka upp fimmtíu blaðsíðna handrit. En það kenndi mér að hugsa með fætuma á jörðinni. Að skipuleggja og vinna nauðsynlega undirbúningsvinnu til að allt gæti gengið snurðulaust við upptökur.“ Arið 1971 var honum bent á at- hyglisverða smásögu sem birst hafði í tímaritinu Playboy. Hann lét það vera að skoða miðopnustúlkuna en las söguna af þess meiri áfergju. Hún var eftir Richard Matheson og kallaðist Duel, um mann sem varð fyrir barðinu á risastórum vöm- flutningabíl sem virtist eiga sjálf- stætt líf. Spielberg varð hrifinn og fékk grænt ljós til að koma sögunni á filmu. Dennis Weaver, sem þá hafði getið sér gott orð sem hinn trausti og viðkunnanlegi lögreglufor- ingi McCloud, var fenginn í hlutverk David Mann, hins ofurvenjulega miðstéttarmanns sem hafði lent í því ævintýri stærstu um ævina að þurfa að kalla til viðgerðarmann til að gera við sjónvarpið. Og árangur- handrit þar sem hann bætti inn í atburðum eftir eigin höfði. Goldie Hawn og William Atherton Ieika hjónin sem ákveða, eftir að hafa flúið úr fangelsi, að rjúka til Sugar- land þar sem yfirvöld höfðu tekið bam þeirra og gefið öðmm hjónum. Akveðin í að ná barninu sínu aftur láta þau ekkert stöðva sig, enda á lögreglan erfitt um vik þar sem þau halda lögreglumanninum í gíslingu. Mestöll myndin gengur því út á hraðaakstur hjónakornanna yfir þvert fylkið með mestalla Texas lög- regluna á hælunum. Það kemur glögglega í ljós í þessari mynd, að um stjómvölinn heldur maður sem veit sitt af hveiju um BÍÓ þótt ungur sé að árum (26 ára). The Sugarland Express er kraftmik- il og þó að nóg sé um bílahasar og byssuhvelli hefur hún líka raunvem- legt innihald. Sennilega telst þessi mynd það verk Spielbergs sem inni- heldur hvað mestan félagslegan boðskap. En myndin hlaut að vísu ekki mikla aðsókn, féll hálfpartinn í Nokkm síðar hitti Spielberg vel stæðan fjármálamann sem var jafn áhugasamur um að verða framleið- andi og Spielberg var að gerast leik- stjóri. Sá hét Dennis Hoffman og lét hann Spielberg í té 10.000 dollara (sem í augum Spielbergs var heil- mikið fé á þeim tíma) til að gera stuttmynd eftir eigin handriti á 35 mm filmu. Myndin kallaðist Amblin’ og að því kom að hana bar fyrir augu Sid Sheinberg, forstjóra sjónvarps- deildar Universal, sem líkaði það sem hann sá. Spielberg fékk sím- hringingu daginn eftir og undirrit- aði sjö ára samning við Universal. SjónvarpsTÍnna og fyrstu bíómyndirnar Næstu ámm varði Spielberg við gerð sjónvarpsþátta og meðal fyrstu verkefna hans var gerð upphafs- myndar (pilot) fyrir sjónvarpsþætt- ina Night Gallery. Aðalhlutverkið í þessum þætti lék engin önnur en Joan Crawford. Hún var þá 65 ára og þetta var fyrsta sjónvarpsmynd hennar. Spielberg var svolítið efins um samstarfið við eina erfiðustu leikkonu Hollywood. „En hún var góð," segir hann. „Hún kom fram við mig, óreyndan, eins og ég hefði verið að leikstýra í fimmtíu ár. Hún hafði samúð með mér, þessum litla dreng með freknur yfir öllu andlitinu. Hún hlýtur að hafa búist við að George Stevens eða George Cukor stjómuðu fyrstu sjónvarpsmynd hennar. Og ég stóð mig hræðilega illa!“ Myndinni var illa tekið og um nokkumtíma eftir þetta hélt Spiel- Við upptökur á Jaws. Frá vinstri: Robert Shaw, Roy Scheider, Spielberg og Richard Dreyfuss. berg áfram að gera sjónvarpsmyndir sem hann hafði lítinn sem engan áhuga á. „Sjónvarpið er vel smurð vél,“ segir hann. Annaðhvort rúllar þú með því eða það rúllar yfir þig. uvnst 1978 afþe^ ^ neW lords Þessí myad ^gxtanum st0 ' ”• ■sFordCopPola°ðGe0r9 SPtelber,g;,orXsCQfHo^°od"' Lucas I myr Endalok trukksins sem haldinn var illum öndum í Duel. 3 LUXUS 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.