Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 92

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 92
92 LUXUS *>R Bjórlíki úr krönum Hrajnsins í Skipholti. Fáum við jljótlega ekta? TEXTI: ÞORSTEINN EGGBRTSSON Líklega hafa menn drukkið bjór í meira en 7000 ár. Súmerar kunnu að brugga hann í forn- öld og frá þeim barst hann til Babýlon og Eg- yptalands. Upphaflega var hann sætari en nú tíðkast og bragðbættur með kryddi og hunangi - kannski vegna þess að hann geymdist illa öðruvísi án þess að súrna. Svo var það um árið 1400 að ný bjórbylting hófst suður í Þýskalandi, nánar tiltekið í Bæjaralandi, en sagt er að orðið „bjór" sé dregið af orðinu „Bayern" sem þýðir Bæjaraland. Byltingin hófst með því að farið var að bragð- bæta ölið með bragðbeiskri vafn- ingsjurt sem nefnist humall. Upp frá því þróaðist ný geijunartækni, svokölluð undirgeijun, sem fólst meðal annars í því að mun lægra hitastig var notað við framleiðsluna en áður hafði tíðkast. Þessi nýja öltegund geymdist betur, meðal ann- ars vegna mikillar kolsýringsmynd- unar, þoldi betur langa flutninga, var ljósari á lit en áður hafði tíðkast og mun tærari. Þjóðverjar kölluðu drykkinn LAGER og smám saman lækkaði verðið á honum niður úr öllu valdi. Sterkur bjór er ódýr í Þýskalandi enn þann dag í dag; venjuleg flaska kostar 15-18 krónur. Tékkar þróuðu síðan enn fjósara lageröl með meiri kolsýru og frískara humalbragði. Aðferðin var fundin upp í borginni Pilsen og bjórinn nefndur í höfuðið á henni: PILSNER. Þótt gamli bjórinn, sá yfirgeijaði, sé viðkvæmari, dýrari í framleiðslu og geymist ekki eins vel, heldur hann þó ennþá velli sums staðar, t.d. á Bretlandseyjum. Þar eru mis- munandi bruggaðferðir notaðar og dregur bjórinn nafn sitt af þeim. ALE er brúnleitt að lit, stundum allt að því svart. BITTER ALE er beiskt og humalríkt og PALE ALE (bleikt öl) er í ljósara lagi, kolsýrumettað og svolítið súrt á bragðið. BITTER STOUT er mjög dökkt, ósætt öl með mikilli bragðfyllingu og humalríkt. PORTER er dökkt og sætt malt sem bæði er framleitt undir- og yfirgerj- að. Annars er yfirgeijaður bjór víðast hvar á undanhaldi í heiminum og mest af því öli sem bruggað er í dag er undirgeijað og ljóst. Það var inn Christian Jacobsen sem átti hvað mestan þátt í að kynna það fyrir þjóðum heimsins. Sonur hans, Carl að nafni, lét reisa heilmikla bruggverksmiðju á örlítilli hæð, ef hæð skyldi kalla, í Kaupmannahöfn árið 1847. Verk- smiðjan var skírð í höfuðið á Kalla og hæðinni hans og nefnd Carls- berg. Ekki leið á löngu áður en fýrlrtækið varð að hreinu stórveldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.