Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 91

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 91
- Já. Ég les yfirleitt enskumælandi höfunda á móðunnáli þeirra. - Nú er búið að þýða margar af bókum Greenes á íslensku. - Það eru líka fjölmargar eftir. Al- menna bókafélagið hefur gefið út svona eina bók árlega eftir hann og ég vona bara að það verði ffamhald á því. - Manstu eftir Jleiri höfundum sem þérjinnst ástæða til að verði þýddir? - Þá dettur mér í hug Georgette Heyer fyrir þá sem hafa gaman af reyfur- um og rómönum. Hún hefúr skrifað bráðskemmtilega rómana sem gerast snemma á 19. öldinni upp úr Napó- leonsstríðunum. Hún virðist hafa gam- an af þeim tíma. Annars hefúr hún eiginlega skrifað tvenns konar bækur - þetta er nú greinilega gert eftir formúlu - það eru rómanamir og svo skrifaði hún sakamálasögur í stil Agötu Christie. Þær gerast á 20. öldinni en mér finnst þær nú ekki eins skemmtilegar og róm- anamir hennar. Svo dettur mér í hug annar. Það er John D. McDonald, Amer- íkani, skrifar reyfara sem em mjög vin- sælir - og mjög góðir, finnst mér. Hann hefúr skrifað feiknin ÖU alveg hreint. Þetta em svona „þrilleraf', mikið af því, en þó ekki í stíl Alister MacLean eða slíkra. En ef ég fer að tala fyrir sjálfan mig þá þætti mér vænt um að fá þýddar einhveijar bækur sem ég get ekki lesið á frummálinu. t.d. bókmenntir ffá Suður-Ameríku en þar virðist aðalgrósk- vera í þessu um þessar mundir. - Lestu eitthvað ejtir íslenska höf- unda? - Jájá. Til dæmis Guðlaug Arason og Pétur Gunnarsson. Þeir hafa nú ekki sent frá sér bækur alveg nýlega en þetta eru þeir sem mér dettur fyrst í hug. Pétur er mjög skemmtilegur höfundur °§ vel ritfær en mér finnst að hann mætti fara að skrifa um eitthvað annað en hann Andra. Annars les ég kannski meira af ffæðibókum á íslensku en skáldskap. — Hvemig bækur Jærfólk lánaðar af oókasöfnum í dag? - Það er allt mögulegt og eiginlega ekkert sérstakt sem ég get bent á öðru jremur. Ég hef tekið eftir því að margir nalda að fólk lesi ffekar léttmeti á sumrin, en ég er ekki alveg viss um að Það sé rétt. Sjálfúr les ég yfirleitt þyngri verk yfir sumartímann. Þá gef ég mér frekar tíma til að melta almennilega það sem ég les. En á ég ekki að segja þér dálitia sögu? ~ Jú, endilega. 7 er veri® að lesa framhaldssögu e tir Agötu Christie í útvaipinu núna. Hun heitir ,Að leiðarlokum" og Magnús Paínsson les sína eigin þýðingu. Annars heitir bókin Towards Zero á frummál- inu. Sverrir Krisqánsson las þessa sömu sogu í eigin þýðingu fyrir, ja, liðlega 30 amm og þá hét hún .frarn á elleftu stundu." Eg var smákrakki þá en man ennþá eftiur þessu, enda las ég söguna semna. Og svo er hún til héma á prenti þýðingunni! Hún komút árið 1969 undir nafninu „Örlagastundin". Hun hefúr semsagt verið þýdd þrisvar °g tvær af þýðingunum hafa verið lesnar 1 utvarpinu. o cf.) V.) cr o o < :> cn O LUXUS 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.