Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 23

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 23
TværJyjTverandifeg- þetta tvöfalda er ítalsk' og kemur frá Armani. Franskra áhrifa urðardrottningar okkar gætir einnig. Antikbleikar/brúnbleikar buxur og dress. Bóm- íslendinga, Unnur ullarkakí. Leður - svart leður. Kápurog jakkar, leðurbolir/ Steinssen og Guðrún topp;i?' og bein, þröng pils. Sídd 10 cm eða 20 cm frá Möller. Unnur íkjólfrá ökklabeini og ekkert þar á milli. Blazerjakkar. Uppreimaðir Fanný og Guðrun i ökklaskór. Stíf, bein leðurstígvél með nýja hælnum sem nú ^^Maríunum ^allar ögn inn á við. A la kúrekahællinn. Stretsbuxur, lausar um sig. Svartar, rákaðar sokkabuxur. Breið mjaðmabelti. Ekki er allt búið enn. „Hvíta línan verður sterk í vetur,“ segir Margrét í versluninni Sonju á Laugaveginum. Beinhvítt/ vetrarhvítt frá hviríli til ilja. Mótorhjóla-/derhúfur; treflar, vettlingar og grifflur. Sjöl, blússur, pils, vesti og samfestingar í beinhvítu. Bómullarefni og silki. Sportleg, þægileg og víð föt er vetrarboðskapurinn frá Skandinavíu. Koksgrátt, ljós- brúnt og rauðbrúnir litir fylgja fast í kjölfarið ásamt brúk- legum leðurfatnaði. Fóðraðar leðurbuxur, leðuijakkar og -úlpur með nýstárlegum rennilásum og tilþrifum. Alger stakkaskipti verða sé vikið að kvöldklæðnaðinum. Hér gildir allt, sem er yfirmáta kvenlegt og elegant. Silki. Fín, þunn efni eins og thaisilki, siffon, taft og satín. Opin hálsmál. „Kvöldklæðnaðurinn er flottur," segja María og Fanný ein- róma. Flegnir ökklasíðir kjólar og támjóir, háhælaðir skór. Svart, hvítt, kóngablátt, hárautt, gult og jafnvel neonlitir koma til greina. Blúndusokkabuxur, aðallega í svörtu. Sokkar með saumum að aftan. Bundin blúnduræma um hárið er ný fluga. Pelsar, bæði ekta og óekta. Svartir rykfrakkar, með stórum ekta pelskrögum er kvöldelegans frá Lauren. Norma Kamali stingur í stúf, sem fyrr, með frottékápum og eftirlík- ingu af persneskum pelskrögum. Til nánari glöggvunar á samkvæmiskjólum komandi árstíðar má geta þess að mjaðmalínan verður í brennidepli. Vasar, aukavídd og löf auk litaskipta sem miðast við mjaðmirnar. Skartgripir eru aftur í hávegum hafðir. Stórir, hangandi eyrnalokkar úr semelíu- Steinum. Glimmersteinar, pallíettur og perlur - þetta með perlurnar er dálítið einstrengingslegt. Perlur skulu vera ekta. Efri mynd: Fanný. Neðri mynd: Anna í Quadro. KVENFATNAÐUR LUXUS 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.