Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 85

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 85
DUUS-hús í Aðalstræti Þar verður það kráar- stemmmlng Enn einn veitingastaðurinn er að opna um þessar mundir í Reykjavík. Sá er við Aðalstræti 4 í allgömlu húsi. Nafnið er Duus, en húsið var einmitt í eigu umsvifamikils Dana með því nafni hér fyrr á árum. Það er Valdimar Jóhannesson, sem rekur staðinn ásamt þeim Láru Lárusdóttur og Sigfrid Þórsidóttur. Duus verður með opna sali á tveim hæðum og léttar veitingar á skap- legu verði, ásamt að sjálfsögðu bjór- líki. Yfirþjónninn, Pétur Sturluson, vildi ekki nota breska orðið „pub“ yfir staðinn, en sagði að skandinav- iska orðið „krá“ væri nær sanni. Það væri kráarstemmningin, sem vonast væri til að myndi ríkja í húsakynn- unum. En það er meira en bjórlíki á boðstólum. Sérstök áhersla verður lögð á úrvalið í léttu vínunum og talsvert sérpantað af víntegundum, sem ekki bjóðast alls staðar. Þannig að sérvitringarnir í léttum vínum ættu að una þarna hag sínum vel. LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON hrafninnnúá TVEIM HÆÐUM Meðan á verkfallinu stóð opnaði nýr bjórstofa í Reykjavík. Hrafninn er nafn staðarins og staðsetningin Skipholt 17, milli Júnó-sælgætis- verslananna. Fjórum vikum síðar var svo kjallarinn tekinn í notkun og þar framreiddur matur af hinum girnil- egasta matseðli. Eigendur eru Hrafnkell B. Guðj- ónsson og kona hans, en þau starf- ræktu áður knattborðsstofu í þess- um sömu húsakynnum. Á Hrafnin- um er allar veitingar að fá, bjórlíki, léttvín og sterk vín og svo auðvitað þessa óáfengu drykki líka. Á efri hæðinni eru framreiddir einfaldir og ódýrir réttir, en íburðarmeiri rétt- ir eru á boðstólum í kjallaranum. Matreiðslumeistari staðarins er Jóhann Bragason, en hann starfaði áður í Naustinu og hafa farið miklar sögur af snilld hans í kokkaríinu. Aðsóknin að Hrafninum hefur ver- ið mjög góð og bjórlíki staðarins fengið góða einkunn. Og eitt er víst, maturinn þar svíkur engan. Hönnun Hrafnsins var í höndum Vatnars Viðarssonar arkitekts. UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Frá opnun Hrafnsins. HELGARREISA I RIO-FJÖRIÐ „Skelfing finnst mér leitt, að vera ekki búsettur fyrir norðan núna,“ andvarpaði einn blaðamanna Reykjavíkurblaðanna þegar honum voru kynnt á blaðamannafundi þau kostakjör, sem Flugieiðir bjóða landsbyggðarfólki undir nafninu „helgarreisur". Flug og gisting ásamt góðri skemmtun á Broadway fyrir aðeins 3224 krónur til 4695 eftir því hvar þú býrð á landinu. Innifalið í verðinu er flug báðar leiðir, gisting í tvær nætur, þrírétt- aður kvöldverður og Ríó skemmtun í Broadway. Ef þú vilt framlengja dvölinni um eina eða tvær nætur kostar nóttin svo lítið sem 495 krónur. Gildir þetta tilboð til 17. desember og er fyrsti ferðadagur jafnan fimmtudagur. Hámarksdvöl er íjórar nætur. Lágmarksdvöl tvær nætur. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þá skemmtun sem er af Ríó tríói, sem nú kemur fram á nýjan leik í Broadway með gömlu góðu lögin sín, svo rækilega athygli vakti þetta tiltæki þeirra þegar í stað, en frumsýningin var um miðj- an nóvember. Með þeim leikur 15 LJÓSM.: KRISTJAN ARI Gústí, Óli og Helgi eru í góðu Jormi eins og gestir Broadway undan- Jarnar helgar haja komist að raun um. manna hljómsveit undir stjórn tón- listarmannsins snjalla Gunnars Þórðarsonar. Að lokinni tveggja tima dagskrá Ríó tríós leikur svo hljóm- sveit Gunnars Þórðarsonar fyrir dansi, en með hljómsveitinni syngja þrír afbragðs söngvarar, þau Björg- vin Halldórsson, Þuríður Sigurðar- dóttir og Sverrir Guðjónsson. Broadway reisa Flugleiða.er til sölu á öllum áfangastöðum félagsins út um land. Farþegar geta valið um gistingu á Hótel Esju, Hótel Loft- leiðum, Hótel Sögu og Hótel Borg. SMOTTERÍ LUXUS 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.