Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 54

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 54
Við eigum á lager og afgreiðum á örfáum dögum spónlagðar hurðir úr aski, beyki, eik, brúnni eik, rimini eik og perutré auk hurða, sem eru tilbúnar undir málningu. Allar hurðirnar eru járnaðar í karmi, búið að taka úr fyrir skrá og sérstaklega fræstir karmlistar fylgja, þannig að allt er tilbúið til ísetningar og endanlegs frágangs. Verðið gerist ekki hagstæðara annars staðar. Margir af helstu húmorist- um aldarinnar eru og voru gyðingar, s.s. WoodyAllen, Jack Benny, Victor Borge, Mel Brooks, Charlie Chaplin, Louis de Funes, Danny Kaye, Buster Keaton, Jerry Lewis, Marcel Marceau, Marx- bræður og Peter Sellers. Gyðinga- brandarar eru líka svolítið sérstök kómík. Eða hvað? TBXTI: ÞORSTEINN BGGBRTSSON VALIN EFNI VONDGÐ SMIÐ! TIMBURVERZLUniN VOLUTÍDUR HF. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 - SKEIFUNNI 19, SÍMI 687999 Kynningarbæklingar liggja frammi. Læknirinn hafði skoðað Bloom- berg gaumgæfiiega og sagði: „Þú þarft að fara í vandasama aðgerð sem kemur til með að kosta tíu þúsund krónur.“ „En læknir! Ég er fátækur maður,“ sagði Bloomberg. „Vertu nú rétt- iátur.“ „Jæja þá,“ sagði læknirinn. „Segj- um fimm þúsund.“ „Þetta eru erfiðir tímar og ég hef fyrir konu og þrem börnum að sjá.“ „Eg skil. Tvö þúsund og fimm hundruð." „Eg vinn ekki nema þrjá daga í viku. Geturðu ekki verið örlítið sann- gjarnari?“ ,Allt í lagi, segjum þá þúsund- kall,“ sagði læknirinn dauðuppgef- inn. „En hvers vegna kemurðu til mín? Ég er sérfræðingur og þú veist að ég er rándýr." „Þegar heilsan er annars vegar,“ sagði Bloomberg, „skipta peningarn- ir engu máli.“ Prestur nokkur dó og fór til himins. Þar hitti hann vin sinn sem fór að sýna honum dýrðina. Prestur- inn tók strax eftir því að allir óku þarna um á nýjum bílum af mismun- andi gerðum og var honum þá sagt að allir fengju gefins bíl þama - og því fínni tegund sem þeir hefðu sýnt betra fordæmi með lífi sínu. Rétt í því ók slóttugur gyðingur framhjá á spegilgljáandi Rolls Royce. „Hvernig stóð á því að þessi náungi fékk svona flottan bíl?“ spurði prest- urinn. „O, þessi," sagði vinur hans. „Hann er eitthvað skyldur yfirvald- inu." Tveir ísraelskir hermenn voru að böisótast út af stríðinu við egypta. Þá segir annar: „Það sem við ættum að gera er að segja Bandaríkja- mönnum stríð á hendur. Þeir myndu sigra okkur, en þeir eru líka vanir því að ausa billjónum doilara tii þeirra sem þeir hafa sigrað. Við fengjum fullt af mat, nýjum húsum, bílum og verksmiðjum.“ „Neh . . . Það gengur ekki. Hvað ef við ynnum þá?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.