Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 83

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 83
STEVEN SPIELBERG Frh. aj bls. 81 litið svo á að Indy sé frábrugð- inn t.d. James Bond, þvi meðan Bond er óstöðvandi er hægt að stöðva Indy. Það gerir hann trúverð- ugri gagnvart áhorfendum og ég held að þetta hafi verið framlag Harrison Ford til persónunnar. Indi- ana Jones tekur sjálfan sig ekki of alvarlega. Þegar hann særist þá sýn- ir hann það. Hann óttast snáka. Hann er harður en sveigjanlegur. Og það er nokkuð sem helst í báðum myndunum. Spielberg er áhorfandinn Um framtíðarverkefni Steven Spielbergs er fátt áreiðanlegt hægt að fullyrða um á þessari stundu. Aftur á móti er ýmislegt á pijónun- um hjá honum. Eins og áður var minnst á er verið að skrifa handritið að E.T. II og samstarf við Michael Jackson hefur verið til umræðu, en þessir gulldrengir eru miklir vinir. Þeir hafa m.a. rætt um að gera nýja útgáfu af Peter Pan. f burðarliðnum er mynd eftir bókinni Schindler’s List sem fjallar um þýska iðjuhöld- inn Otto Schindler og athafnir hans í síðari heimsstyrjöldinni við að bjarga þúsundum gyðinga undan ógnarstjórn nasista. Og nýverið bár- ust þær fréttir að Spielberg hefði tryggt sér kvikmyndaréttinn á nýj- ustu metsölubók Stephen King, The Talisman. Hvert þessara verkefna verður íýrst til að birtast á hvíta tjaldinu er erfitt að spá um, en eitt er víst að Steven Spielberg á eftir að halda áfram að veita gestum kvikmynda- húsa hlutdeild í snilld sinni um ókomin ár. Grípum að lokum niður í það sem hann hefur að segja um bíó og kvik- myndir yfirleitt. Spielberg hefur orðið: .Pyrir mér er sú reynsla að sitja í kvikmyndahúsi, horfa og hlusta á bíómynd í félagsskap þúsunda okunnugra mest heillandi athöfn sem til er. Það er ekkert sem jafnast a við það. Þú nærð þessari tilfinn- >ngu aldrei heima í stofu þar sem þú glápir á bíómynd í kassanum. Og ég tel að áhorfendur viti það jafnvel og kvikmyndagerðarmaðurinn. Það kemur fyrr eða síðar að því að maður uerður að komast út af heimilinu. a sér ferskt loft! Setjast inn í bílinn! eSSa í bílastæði og fara í bíó. Kaupa sér poppkorn eða hvað annað sem maður þarf, setjast niður í tvo úma og vera hrífinn burt! í raun og veru snúast kvikmyndimar um það. a r eru Ijós og skuggi, en þær skapa annan heim, aðra tilveru . . . á af- mörkuðu svæði.“ Að allra síðustu skal vitnað til orða Melissu Mathison um sam- s arfsfélaga sinn. „Steven gerir kvik- myndir sínar sitjandi í bíóinu fyrir miðjum sal, étandi poppkom. Hann er ahorfandinn.“ MJUkflR ijrfUR Að HQRÐAn KÁpUR&MkAR Góðir Mokka jakkar og kápur standa alltaf fyrir sínu. Við bjóðum gott úrval fallegra Mokka jakka á einkar hagstæðu verði. Veidu þér fallegan Mokka og láttu þér líða vel í vetur. Austurstræti 10 sími: 27211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.