Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 57
TEXTI OG IKYNDIR: ÞÓRARINN JÓN MAGNÚSSON
París er stórkostleg borg og þegar fjallað er um hana á prenti er gjarnan
gripið til stórbrotinna tilvitnana í stórskáld eins og Hemingway og
Laxnes til að gefa umfjölluninni sem hástemmdast yfirbragð - eins
°i verkefninu raunar sæmir. En ég get ekki stillt mig um að vitna hér í
uPphafi greinar í tvær indælis konur, rammíslenskar, sem urðu á vegi
rr>ínum í París er ég var þar á ferð fyrir fáeinum vikum við myndatökur fyrir
Þetta Luxus-rit, Þær sögðu orðrétt: „París er draumur, algjör draumur." Svo
niörg voru þau orð. Þessar vinkonur voru þama að undirbúa móttöku á
ferðahópi heiman frá íslandi. Og á bls. 61 sjáið þið myndir af vinkonunum
a Orly-nugvelli þar sem þær biðu komu kvennahópsins. Þetta vom þær
Henríetta og Rósamunda.
Það er ekki ofmælt, að París sé
draumur. Virkilega vel að orði kom-
lst > lýsingu stelpnanna. Heimsborg-
lr> París ber oft fyrir augu og eyru í
hvikmyndum og í blöðum. Flestir
eða allir þekkja Eiffelturninn, Notre
Oame kirkjuna á Signubökkum,
Sigurbogann, Montmartre lista-
Hrannahverfið, Sacré Coeur kirkj-
u»a, breiðgötuna de Champs Elys-
ees, Concorde torgið og Louvre safn-
'ð þar sem svo mörg fræg listaverk
er að finna.
Oneitanlega er það draumi líkast
fyHr ferðamann, að standa loks fyrir
framan Eiffelturninn, sem teygir sig
rúmlega 320 metra upp í loftið. Þetta
n*r aldargamla mannvirki, sem
reist var fyrir heimssýningu, sem
haldin var í París og svo margir vildu
*ata fjarlæga strax að sýningu lok-
inni. Höfðu andstyggð á þessu fer-
líki. En blessunarlega fékk turninn
að standa og er í dag það sem t.d.
Frelsisstyttan er New York og haf-
meyjan á Löngulínu Kaupmanna-
höfn. Hvern einasta dag eru biðraðir
að lyftunum, sem flytja fólk upp í
turninn til að njóta útsýnisins yfir
borgina. Þegar Luxus fór þar upp
var opinn aðgangur að tveim af þrem
útsýnissvölum tumsins. Efst í turn-
inum er veitingastaður, sem nýlega
var leigður tískufrömuðinum
Cardin, en karlinn sá keypti fyrir
skömmu Maxim's, einn þekktasta
veitingastað Parísar, og eftir að hafa
sett sig inn í veitingareksturinn með
þeim hætti vildi hann spreyta sig á
veitingarekstri í Eiffelturninum. Þar
vom sérfræðingar Maxim’s önnum
kafnir við umfangsmiklar breytingar.
Fyrir framan Pompidou
safnið sátu myndiistarmenn
í röðum tilbúnir að gera
andlitsmyndir af þeim er
hafa vildu.
v: * ¥
\ *
^ j
I . .. j Á m
rf
SyS| ^WSMÍ
j •; £ 1
'lt ‘ ..." ' "• 'V rTrfH
' r
’ I diieS'
FERDALOG LUXUS 57