Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 17

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 17
Fisher Sjónvarpsbúðin Lágmúla, sem hefur umboð fyrir Fisher hljómtæki, stakk upp á Fisher System 276 samstæðunni: Magnari, 2X120 wött, með þriggja banda tónjafnara, ■ tengi fyrir tvö pör af hátölurum; útvarp, 16stöðvaminniogsjálfvirk- ur stöðvarleitari; segulband með Dolby B og C og sjálfvirkum laga- leitara; tónjafnari, 2x12 bönd, hægt að tengja milli for- og aflmagn- ara og sértenging fyrir segulband; plötuspilarl, alsjálfvlrkur, beindrif- inn með innrauðum lagaleitara, allt að 16 lögum; klukka, vekjari fyrir eigandann og upptökur (þ.e. hægt að stilla á upptökur úr útvarpi hvenær sem er), sjálfvirkur slökkv- ari, stillanlegur allt að einni klst. Samstæðan kostar 66.850 krónur og þá er skápur innifalinn. GunnarÁsgeirsson hf. hefur umboð fyrir Sanyo hljómtæki, og fyrir þessa lúxusúttekt stakk Magnús Karlsson sölumaður upp á samstæðu sem kallast Sany HiFi System M17 og samanstendur af plötuspilra með lagaveljara; útvarpi með 16 stöðva minni, sjálfvirkum stöðvaleitara og stillir sig sjálft inn á bylgjuna þar sem hún er sterkust; magnara sem er 2x50 wött og með 5 banda tónjafnara (equalizer); segulbandi, tveggja mótara með dolby B og C, lagaleitara og er gert fyrir allar gerðir af snældum og stillir sig sjálft inn á snældugerðina; lazerplötuspilara með lagaveljara. Samstæðan hefur innbyggða stýr- ingu (auto function), þannig að ef kveikt er á plötuspilaranum slökkn- ar á útvarpinu ef það hefur verið í gangi, ef verið er að taka upp fer snældan ekki af stað fyrr en lagið bytjar og svo framvegis. Verð sam- stæðunnar er 85.000 krónur, og viðhana mælir Magnús með B&W hátölurum, sem gerðir eru fyrir 30-250 watta magnara, eru með „time delay“ og öryggi sem ekki er hægt að sprengja, - og kosta 30.000 krónur parið. Technics Japis í Brautarholti lumar á tölvustýrðri samstæðu í háum gæðaflokki en á mjög hagstæðu verði. Staðgreiðsluverð er 36.900 kr. í samstæðunni, sem er af gerð- inni Technics, er eftirfarandi inni- falið; Plötuspilari, alsjálfvirkur með lagavalkerfi; magnari, 2x70 wött, digital greinir, tenging fyrir video o.fl.; útvarpstæki, langbylgja, mið- bylgja, AM og FM stereo, suðeyðir og stöðvafestari; kassettutæki með 2 mótorum, 2 tónhausum, upptöku- minni, tómastilli og dolby C, R og dbx, tekurallargerðirafkassettum; plötuskápur og 2 hátalarabox, 100 wött hvort með 3 hátölurum hvort. Afborgunarverðið er 38.900 kr., 12.970 út og afgangurinn á 6 mánuðum. Tónjafnari með hljóðmixer, 12 sjálfstæðum elningum á hvort hátal- arabox, hver eining stillir af eina áttund, kostar síðan 8.800 kr., þannig að allt settið að tónjafnara meðtöldum kostar 45.700 krónur miðað við staðgrefðslu. Pioneer Hljómbær, Hverfisgötu 103 er með umboð fyrir eftirfarandi sam stæðu í lúxusklassanum: Ploneer PL 1000 plötuspllari. Beindrifinn, quartz-læstur, með linear-track, jafnvægisstillingu og alsjálfvirkur. Kr. 28.270. Pioneer F90 útvarp. Fékk alþjóðleg verðlaun á þessu ári, m.a. fýrir ýmsar nýjungar, s.s. .festara" á erlendar útvarpsstöðvar sem kemur í veg fyrir „draugahljóð" og að vlðkomandi stöð sé á reki. Kr. 14.130. Píoneer A80 magnari. Algerlega suðlaus með svokölluðum „trans- former“ tónjafnara o.fl. Kr. 24.680. Pioneer CTA9 kassettutækl með dolby B, C og NR, sjálfvirkum lagaleitara, beggja hliða spilun og ýmsum nýjungum. Kr. 46.550. Rauna, Njord hátalarar. Sænskir, steinsteyptir, 100 w. hátalarar sem fengu alþjóðleg verðlaun á þessuári. 30-20.000 Hz. Kr. 34.600. Ortofon MC 2000 pickup. Danskur grfpur sem fékk alþjóðleg verðlaun fyrir gæði og fullkomnun á þessu ári. Kr. 65.000. Pioneer P-D70 laserspilari. Kr. 46.650. Alls kostar þessi samstæða því 259.800 krónur - og þó vantar í hana vídeótæki, gullsnúrur í hátal- ara og annað í þeim dúr. Eins og sjá má eru flest þessara tækja af gerð- inni Pioneer. Fullkomin samstæða í miðklassanum frá Pioneer XA99 kostar 68.550 krónur. HXJÓMTÆKI LUXUS 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.