Luxus


Luxus - 01.12.1984, Qupperneq 79

Luxus - 01.12.1984, Qupperneq 79
skuggann af The Sting sem sýnd var á svipuðum tíma og hlaut metað- sókn. En Spielberg átti eftir að bæta úr því. Eftir þetta hefur hann haldið sig að mestu við myndir sem urðu ekki bara óhemju vinsælar, heldur mest sóttu myndir sögunnar. Aðeins rúmlega ári síðar lauk hann við mynd sem sló The Sting úr fyrsta sætinu yfir mest sóttu myndimar. Víkur nú sögunni að Ókindinni. Okindin Söguna um hákarlinn grimma, sem skelfdi heimsbyggðina, gekk ekki átakalaust að mynda. Spielberg segir svo frá: „Það var ánægjulegt að sjá hana tilbúna og verða svona vinsæla, en þetta var verkefni sem gleypti alla sem komu nálægt því. Það er ekki orðum aukið. Þetta var versta lífsreynsla sem ég hef lent í. Við vomm 155 daga að mynda. Upp- haflega áætlunin var upp á 52 daga. Mig dreymir enn um að ég sé að reyna að ljúka þessari mynd.“ En heimurinn stóð á öndinni. Þrátt fyrir að vera árásargjam og ófrýnilegur í meira lagi hafði hákarl- inn Bmce ótrúlegt aðdráttarafl. Hann olli bókstaflega æði. Bolir, leik- föng, spil, plaköt, púsluspil, bækur, hljómplatan með tónlist John Wil- liams úr myndinni, The Jaws Log, bókin um hvemig myndin varð til eftir Carl Gottlieb og allt annað sem bar einkenni hákarlsins seldist hraðar en auga á festi. Universal, framleiðandi myndarinnar, varð að setja auglýsingu í Wall Street Joum- al þar sem fólk var minnt á að „þetta er líka kvikmynd!" Hvers vegna varð Ókindin slík metaðsóknarmynd? Skyldi Spiel- berg sjálfur hafa myndað sér skoðun á því? „Jú, sjáðu til, Ókindin hefði getað orðið mesta aðhlátursefni árs- ins 1975,“ segir hann. „En í stað þess hitti hún einhvers staðar á taug. Okkur hefur verið kennt að bæla niður ótta okkar, en Ókindin gerði kleift að sýna ótta meðal fólks. Einnig sýnir myndin að meðalmað- urinn getur orðið hetja með þvi að bregðast gegn . . . því sem þarf að bregðast gegn . . .“ Upp til stjarnanna Ein af æskuminningum Spiel- bergs kann að sýnast eins og eitt atriðanna úr kvikmyndum hans, sem þarf ekki að koma á óvart því hann hefur sagt að margar hug- myndir sæki hann til bemsku sinnar. En honum segist svo frá: ••Ég minnist þess þegar ég var lítill, að faðir minn vakti mig upp eina nóttina og fór með mig upp á smáfjall. Hann breiddi út teppi og við sátum þarna og horfðum á stór- kostlegt loftsteinaregn. Það var . . . ólýsanlegt! Ég hef verið uppi í skýj- unum æ síðan. Fékk varanlegan áhuga á geimnum, ævintýmm og vangaveltum. Ég varð skýjaglópur - og er það enn.“ SíðUmúla 21, Reykjavík Símar: 38191 - 84019
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Luxus

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.