Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 41

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 41
náttúrlega haldið að ég væri búin að fá mér - nokkra létta. Þetta kemur náttúrlega ekki oft fyrir, nema í þetta eina skipti þurfti það endilega að koma fyrir mig og gestimir mku upp til handa og fóta til að koma mér á fætuma. Þetta var ferlega neyðar- legt. LUXUS: Nú hefur verið mikið um heimsfræga skemmtikrafta hjá ykkur . . . Ray Charles . . . JANA: Jájá. Platters og Stars On Forty Five. Svo kom Peter Stringfell- ow, en hann kom nú bara sem gestur. SVEINN: Hann á þann fræga stað Hippodrome í London og kom með framkvæmdastjórann sinn með sér. Þeir vom héma heila helgi og fóm ekkert nema í Broadway og Holly- wood. Hann kom meira að segja til niin neðan úr Broadway og sagði: Ég vil miklu frekar vera héma í Holly- wood (brosir góðlátlega til Jönu). Honum líkaði það betur. Það er líka yngra fólk héma - meira af stelpum. Og Asgeir Sigurvinsson (fótbolta- kappi) og fleiri góðir kíkja yfirleitt hingað þegar þeir koma til landsins. JANA: Já - fótboltaliðin koma meira hingað í Hollywood. SVEINN: Það er nú af því að þeir lenda oft á leikjum á rólegu dögun- um, þriðjudögum og miðvikudög- um, en þá er ekki opið í Broadway. JANA: Þannig skeður það sko. Ann- ars myndu þeir koma til mín. SVEINN: Það er hvergi opið annars staðar á þessum dögum nema reynd- ar í Oðali, en yfirleitt koma þessir hópar hingað - eins og eftir síðasta landsleik við Skota. Þá var alveg troðið héma. Svo kom saga um að þeir hefðu bara verið á fylliríi að djamma héma á laugardeginum. hað var bara vitleysa. Það var einn af þeim héma, jú. Svo kom í blöðun- um að þeir hefðu allir verið héma, fullir, og dregið kvenfólkið með sér í tonnum niður á Hótel Esju. Þetta var bara kjaftæði. Þeir komu héma óaginn eftir, en þá vom þeir líka búnir að spila. Svo hafa nokkrir heimsfrægir skemmtikraftar troðið héma upp síðan égbyrjaði, t.d. Forr- est og Miguel Brown. Mjög vinsælir skemmtikraftar á helstu stöðum er- lendis. JANA: Miguel er svertingjapía - mjög góð og skemmtilegur karakter. SVEINN: Hún er að skemmta á Studio 54 í New York núna. En það er eins og íslendingar taki bara ekki við sér þegar þeir fá svona frægt lið hingað. JANA: Þeir þekkja það ekki. Ég þekkti lögin hjá Forrest en kannað- ist ekki við manninn í sjón. SVEINN: En um leið og farið er að spila þessi lög, þá kemur þetta. Þau vom héma í viku en fólk áttaði sig ekki á því hveijir vom á ferðinni fyrr en það var of seint. Annars kemur Forrest hingað kannski í nóvember. Kannski fylkir fólk sér hingað til að hlusta á hann þá. jANA: Og svo var söngkonan Miguel Höfum í okkar þjónustu tvo innan- húsarkitekta þér til aðstoðar þegar um er að ræða val og skipulagningu á nýjum eldhúsinnrétt- ingum eða breytingar á þeim gömlu. Allar leiðbeiningar eru að sjálfsögðu án allra skuldbindinga. RLnD ELDHÚSINNRÉTTINGAR VESTUR-ÞÝSK HÁGÆÐA* FRAMLEIÐSLA í SÉRFLOKKI HVAR OG HVERNIG SEM LITIÐ ER Á MÁLIN . . . Háþróuð þýsk gæðavara. Fjölmargar gerðir og litir (60-70 teg.!) Verðið mjög viðráðanlegt. Hægt að semja um þægilega greiðsluskilmála. nmn fildhi'is SAM sf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.