Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 10

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 10
10 LUXUS Uwe Holy og Jochen Holy, bræð- urnir samhentu, sem stýra Boss. Myndimar hér fyrir ofan gefa hug- mynd um vetrarfatnaðinn frá fyrir- tækinu eins og hann kemur frá Boss að þessu sinni. heimsmeistara í tugþraut, Niki Lauda og aðra ökumenn McLaren liðsins í Formula kappakstri og Ás- geir Sigurvinsson og aðra Þýska- landsmeistara Stuttgartliðsins í knattspymu. Eina meginástæðuna fyrir vin- sældum Boss fatnaðarins segir Sæv- ar Karl Ólason vera þá, að hann er saumaður úr úrvals efnum. .Þeir flytja efnin frá Ítalíu til Þýskalands. Reyndar má einnig segja, að hug- myndimar að sniðum og stíl séu einnig sóttar þangað," segir hann. Bræðumir reka auk Hugo Boss fýrirtækisins þrjár herrafataverslan- ir í Þýskalandi og eina kvenfataversl- un að auki. Þar bjóða þeir upp á mörg þekktustu merkin sem völ er á í heiminum í dag, þar á meðal náttúrlega ítalskan fatnað. Verka- skipting Uwe og Jochen Holys er þannig, að sá fyrmefndi sér aðallega um reksturinn, kaupir inn efni og „heldur utan um“ fýrirtækið. Jochen er hins vegar sá athafnasami og andlit fýrirtækisins út á við. Hann, ásamt aðstoðarmanninum Wemer Baldessarini, leggur línumar fýrir klæðskerana og þróar pmfuflíkum- ar. Hann fylgist mjög vel með þróun- inni í tískuheiminum og er mikið á ferðinni um allan heim. Enda er viðskiptafræðingurinn Jochen Holy nú viðurkenndur sem einn fremsti tískufrömuður Þjóðverja um þessar mundir. Úrval Hugo Boss framleiðslunnar eykst stöðugt. í fyrra þótti bræðmn- um ekki nóg að framleiða einungis jakkafötin, skyrtumar og bindin á ungu, upprennandi kaupsýslu- mennina. Þeir áttu einnig að klæð- ast Boss fatnaði í tómstundunum. Þá kom á markaðinn sportfatnaður- inn, sem minnst var á hér að framan. Og í haust vom Hugo Boss skómir kynntir í fyrsta skipti. „Viðskiptavinimir geta nú valið um samstæð föt, stakar buxur, staka jakka, frakka, skyrtur, bindi og skó, eða sportblússur, vindjakka, skyrtur í stíl, peysur og jafnvel Boss gallabuxur," segir Sævar Karl. jUIur er þessi fatnaður úr náttúrlegum efnum og því ákaflega þægilegur. Að auki er verðið á Hugo Boss fatnaðin- um viðráðanlegt flestum, sem á ann- að borð vilja og þurfa að vera sæmi- lega til fara. Þetta em vitaskuld ekki ódýmstu föt, sem völ er á. Ef svo væri, gæti fyrirtækiðað sjálfsögðu ekki boðið upp á þau gæðaefni og vönduðu framleiðslu, sem það kapp- kostar að senda frá sér.“ Meira að segja Bandaríkjamenn, sem oft em dálítið sér á parti, þegar fatasmekkur er annars vegar, hafa fallið fyrir fötunum frá Hugo Boss í Metzingen. Þau komu fyrst á markað þar vestra árið 1976. Fyrst í stað var salan fremur lítil. Bandaríkjamenn höfðu ótrú á „þýskri tísku“. En augu ungra manna opnuðust smám sam- an og frá árinu 1979 til þessa dags hefur salan í Bandaríkjunum fimm- faldast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.