Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 71

Luxus - 01.12.1984, Blaðsíða 71
Þótt bílar Volvo-verksmiðjanna í Svíþjóð hafi aldrei þótt minna en vandaðir hindrar það tæknimennina ekki í að gera enn betur. Það sýndi sig vel við kynningu á '85 módelunum sem Veltir hf. hélt með tæknimarmi frá verksmiðjunum. Nokkur undanfarin ár hefur enda verið lögð meiri rækt við efri enda línunnar en nokkru sinni fyrr í sögu þessa gróna og varkára fyrirtækis og gaf nú að líta nýjungar sem styrkja Volvo enn frekar í samkeppninni við BMW, Audi og slíka. Merkust þeirra er hin „rafeinda- stýrða spymustjóm" (á ensku Elec- tronic Traction Control, þess vegna skamsmtafað ETC). Volvo er fyrst með þetta afsprengi tölvubyltingar- innar á markað þótt íleiri bílafram- leiðendur séu að íhuga það sama. ETC útilokar að drifhjólin spóli á hálku, möl eða hvar annars staðar sem vélarorkan yfirvinnur gripið sem dekkin hafa við yfirborð vegar- ins. Hjarta ETC er reikniheili sem tekur við upplýsingum frá nemum í drifinu og hvoru framhjóli sem gera viðvart ef afturhjólin byrja að snúast hraðar en framhjólin, sem sagt spóla. Ef ökumaður slakar ekki á bensín- gjöfinni rænir tölvan vélina kveiki- neistum, byrjar á öðmm hveijum neista á einum strokki og heldur áfram ef það nægir ekki þar til vélin gengur aðeins á einum og bensínið flæðir óbmnnið í gegn um hina þijá. Allt ferlið gerist auðvitað á milli- sekúndum svo ökumaður verður lít- ið eða ekkert var við, og það er jú markmiðið. Vilji maður t.d. taka fram úr í hálku þarf ekki að hafa tilfinningu fyrir aðstæðum heldur bara að stíga á bensíngjöfina, tölvu- kerfið sér um að bíllinn nái ekki að spóla og skrika til. Með þessu spól-hindrunarkerfi getur fylgt annað mjög skylt, læsing- arfríar bremsur (ABS, Anti-Blocking Volvo ber mikinn keim aj reglustríkuteiknuðum amerískum bílum í útliti, enda viðurkenndi tæknimaður Volvo að tekið hejði veríð mjög ákveðið mið aj amerískum smekk við hönnunina. Volvo nýtir sér tötvuftðékniiia System), sem getur nýtt sömu nema og jafnvel sameinast um reikniheila með ETC. Það má segja að ABC sé ETC snúið við, þ.e.a.s passar að ekkert hjólanna hætti að snúast þótt stigið sé of fast á bremsumar eða þegar hált er undir einu eða fleiri hjólum. Sá sem pantar þessa aukahluti með nýja Volvo 760 bílnum sínum er þar með kominn með þó nokkuð öruggt farartæki, ekki bara hina vel auglýstu öryggisbyggingu heldur líka hjálpartæki til að forðast óæski- lega snertingu við nánasta umhverfi sitt. Bíll sem ekki skrikar til þótt ökumaður umgangist fótstigin ekki af leikni og tilfinningu er skref í átt til þess endanlega marks að útiloka umferðarslys. Önnur aðalnýjungin í ár er líka tæknilegs eðlis og hittir nákvæmlega á veikasta punkt Volvoanna. Hafir þú átt Volvo með sænsku B20 (tveggja lítra) til B23 (2,3ja lítra) vélunum þekkir þú án efa hvernig vélin hristist og skalf í hægagangi og glamraði þegar henni var gefið, en þessir ósiðir sem stungu í stúf við aðra eiginleika Volvo em nú algerlega aflagðir. Sveifarásinn er nú steyptur með átta jafnvægisklossum, einnig hjáfpa nýir stimplar og stimpilstang- ir við að minnka titring og núnings- mótsöðu. Núningur veldur hita og sliti og minnkaður núningur er fundið fé, því þá minnkar eyðsla, kraftur eykst og líftími lengist í sömu hlutföllum. Nýja kveikjukerfið er líklega það fullkomnasta í evrópskum bíl í dag og er auðvitað tölvustýrt og platínu- laust. Undir soggreinina er festur nemi sem finnur höggin frá þeim strokk sem forkveiking verður í og sér tölvan þá um að seinka kveikju- neista þess strokks hæfilega mikið. Þar sem sein kveikja minnkar nýt- ingu og kraft er alltaf leitast við að stilla kveikjuna eins fljóta og skynsamlegt er. Það gerir þetta kerfi einmitt, en bakkar ef t.d. bensínið er lélegt. Það má sem sagt með góðri samvisku tanka Síberíusaft án þess að vélin banki sig til bana. Eftir að hafa reynt nýjustu 300 og 700 Volvoana getur blaðamaður Lúxus tekið undir með þeim góðu dómum sem þeir hafa fengið í er- lendum blöðum, að því viðbættu að hegðun á íslenskum malarvegi og brotnu og bylgjóttu malbikinu sem þekur götur höfuðborgarsvæðisins er með því betra sem boðið er í þessum flokki bíla. Þeir eru vel hljóð- einangraðir og högg berast lítt til farþega, hvorki sem hreyfing né hávaði. Fjöðrunin er ekki of mjúk, ekki of stíf, í góðu meðallagi eins og raunar allt varðandi þennan bíl, eng- ir stórir ágallar og fátt sem skarar fram úr. í hnotskurn er Volvo 740 endurbót á öllum þeim eiginleikum sem Volvo er orðinn þekktur fyrir: styrk, endingu, þægindi og vand- ræðalausa aksturseiginleika. Frájréttamannajundi erjyrsta eintakið aj ’85 árgerðinni kom til landsins. Ljósm.: M. Hjörleifsson. Volvo 740 Turbo, sem hristir nú upp í keppinautunum, BMW ogjleirí, um leið og hann Jærír Volvo stórí skrejJram á við. BEFKEIÐAIt LUXUS 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.