Fréttablaðið - 15.01.2022, Page 7

Fréttablaðið - 15.01.2022, Page 7
ERTU Í HITAKÓFI? Breytingaskeið kvenna Breytingaskeiðið er hluti af lífinu og getur verið alls konar. Bæði konur og karlar fara í gegnum hormónabreytingar á ákveðnum tímapunkti í lífinu. Margir upplifa meira frelsi og hamingju á meðan aðrir geta upplifað líkamleg og andleg óþægindi. Allt þetta er eðlilegt. Við erum hér fyrir þig og veitum ráðgjöf og lausnir fyrir þína vellíðan. Fjölbreytt fræðsla Fylgstu með á Facebook og Instagramsíðum Lyfju 20. janúar Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdómum og fæðingarlækningum miðlar upplýsingum um kvenheilsu og breytingaskeið á aðgengilegan hátt. 3. febrúar Theodór Francis Birgisson klínískur félagsráðgjafi hjá Lausnum sálfræðistofu fjallar um líðan karla í tengslum við hormónabreytingar og sambönd kynjanna á breytingaskeiðinu. 9. febrúar Sigga Dögg kynfræðingur mun veita konum og körlum góð ráð þegar kemur að kynheilsu á breytingaskeiðinu. 16. febrúar Sigga Dögg kynfræðingur og Hanna Lilja sérnámslæknir verða saman í beinu streymi á facebooksíðu Lyfju og svara spurningum tengdum breytingaskeiðinu og kynlífi á þessu tímabili. 8. mars Sigfríð Eik Arnardóttir næringaþerapisti fjallar um næringu og bætiefni sem geta stuðlað að betri vellíðan og heilsu á breytingaskeiðinu. Ertu á breytingaskeiðinu? Taktu prófið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.