Fréttablaðið - 15.01.2022, Page 49

Fréttablaðið - 15.01.2022, Page 49
Fyrirtæki ársins 2021 Röntgen Orkuhúsið óskar eftir að ráða í nýja stöðu framkvæmda- stjóra. Staðan býður upp á spennandi og krefjandi verkefni fyrir öflugan einstakling. Framkvæmdastjóri hefur tækifæri til að móta starfið frá grunni með innleiðingu breytinga og nýjunga. Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg stjórnun, skipulag og rekstur • Ábyrgð á fjármálum og mannauðsmálum • Stefnumótun og gæðastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun • Reynsla af rekstri og stjórnunarstörfum • Framúrskarandi samskipta- og forystuhæfileikar • Frumkvæði, metnaður og lausnamiðuð hugsun • Færni í að tjá sig í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir Arnþór Guðjónsson, röntgenlæknir og stjórnarformaður. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2022. Umsókn sendist á arnthor@rontgen.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði frá því þær berast. Um okkur Hjá Röntgen Orkuhúsinu starfa rúmlega 20 manns. Sérhæfing okkar er röntgenrannsóknir (röntgen, sneiðmyndir, segulómun og ómskoðun) og er stór hluti þeirra stoðkerfisrannsóknir. Við leggjum metnað í að veita sem viðskiptavinum sem besta þjónustu í líflegu og gefandi starfsumhverfi. Við leitum að framkvæmdastjóra rontgen.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.