Fréttablaðið - 15.01.2022, Side 68

Fréttablaðið - 15.01.2022, Side 68
Magnús Friðbergsson mælir með sæbjúgnahylkjum frá Arctic Star, en hann finnur mun á sér eftir að hann fór að nota þau. Sæbjúgu inni- halda yfir fimmtíu tegundir af næringarefnum. Í Kína eru sæbjúgu þekkt sem heilsubótarfæði og notuð til bóta við hinum ýmsu meinum. Kín­ verjar kalla sæbjúgu gjarnan „gin­ seng hafsins“ og til eru sagnir um notkun sæbjúgna þar fyrir meira en þúsund árum. Arctic Star sæbjúgnahylkin inni­ halda yfir fimmtíu tegundir af nær­ ingarefnum sem geta haft jákvæð áhrif á lífeðlisfræðilega starfsemi mannslíkamans, til dæmis er mikið kollagen í þeim, en það er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans. Finnur mikinn mun á sér Á síðustu árum hefur Arctic Star sérhæft sig í þróun á fæðu­ bótarefnum, svo sem framleiðslu, markaðssetningu og sölu á hágæða sæbjúgnahylkjum. Hylkin eru framleidd úr íslenskum, hágæða, villtum sæbjúgum sem eru Sæbjúgnahylkin eru bylting Magnús er betri í hnjám og finnur minna fyrir lið- verkjum eftir að hann fór að taka sæbjúgnahylkin. áður. Að minnsta kosti gerði ég það ekki með bros á vör og það tók mig langan tíma að jafna mig eftir álag,“ útskýrir hann. Magnús, sem er 71 árs, hafði fengið að heyra frá lækni að mikið slit væri í hnjám hans og ekki væri von á að það gengi til baka. „Hann sagði mér að kíkja á fæðingardaginn minn og að ég gæti ekki búist við að fara aftur í tíma. Mér fannst vont að heyra þetta og var því tilbúinn að prófa ýmislegt sem gæti mögulega lagað þetta. Sæbjúgnahylkin frá Arctic Star virka mjög vel á mig og ég mæli með að fólk prófi þau.“ n Arctic Star sæbjúgnahylki+D3 fást í flestum apótekum og heilsubúð- um ásamt Hagkaupum, Fjarðar- kaupum og á Heimkaup.is. veidd í Atlantshafinu. Magnús Friðbergsson hefur tekið sæbjúgnahylkin frá Arctic Star undanfarin ár. „Vinur minn kynnti mig fyrir sæbjúgnahylkjunum og þar sem ég hafði lengi verið slæmur í hnjám, með liðaverki og lítið getað beitt mér, ákvað ég að prófa. Tveimur til þremur vikum seinna fann ég mikinn mun. Nú hef ég tekið sæbjúgnahylkin í nokkur ár og fer allra minna ferða án óþæginda. Það er algjör bylting frá því sem áður var. Nú get ég gert hluti eins og að fara í langar gönguferðir, sem ég gat varla gert thordisg@frettabladid.is Borgarbókasafnið og Hjólafærni á Íslandi hafa nú leitt saman hjól­ hesta sína og bjóða upp á hjóla­ túra með bókmenntaívafi, einn laugardagsmorgun í mánuði frá janúar til apríl. Um er að ræða nýtt samstarfsverkefni þar sem boðið er upp á skemmtilega blöndu af útivist, hreyfingu og andlegri næringu, en verkefnið hlaut styrk frá Miðborgarsjóði Reykjavíkur­ borgar. Í dag, laugardaginn 15. janúar frá klukkan 10 til 12, verður bókmenntaunnendum boðið í skemmtilegan hjólatúr um Hlíðar og Háaleiti. Á leiðinni verður stoppað á vel völdum stöðum og lesin upp ljóð og prósi eftir ýmsa höfunda sem tengjast hverfinu. Hjólareiðafólkið kynnist skáld­ unum, fer aftur í tímann, eltist við ketti í Kringlunni og ræningja í Öskjuhlíðinni. Hjólatúrinn hefst við Borgar­ bókasafnið Kringlunni, framan við inngang safnsins í bílakjallaranum. Þátttakendur eru beðnir að mæta vel útbúnir, í hlýjum fatnaði og á hjólum sem henta veðri og færð hverju sinni. Ferðin tekur um eina og hálfa klukkustund og svo verður komið við á kaffihúsi í lok ferðar. Hjólastjórar verða þeir Árni Davíðsson, hjá Hjólafærni á Íslandi og Guttormur Þorsteinsson, sagn­ fræðingur og deildarbókavörður á Borgarbókasafninu Kringlunni. Hjól og menning fram á vor Næstu hjólatúrar verða eftir­ farandi: Laugardaginn 12. febrúar frá klukkan 10 til 12 verður stefnu­ mót við ljóðskáld í efri byggðum, sem er hjólatúr um yndis­ legt Breiðholtið, og er þá hjólað frá Borgarbóka­ safninu Gerðubergi. Laugardaginn 12. mars frá klukkan 10 til 12 verður stefnu­ mót á kvennaslóðum, Hjólatúrar með bókmenntaívafi Í fyrsta hjólatúr nýs árs verður hjólað um Hlíðar og Háaleiti í fylgd Guttorms Þorsteinssonar, sagnfræðings og deildar- bókavarðar á Borgarbókasafninu í Kringlunni (hér á mynd), og Árna Davíðssonar hjá Hjólafærni á Íslandi. MYND/AÐSEND Farið verður á kaffihús í lok hjólatúrsins. sem er hjólatúr um miðborgina og Vesturbæinn; hjólað frá Borgar­ bókasafninu Grófinni. Þegar farið verður að vora svo­ lítið, laugardaginn 9. apríl, verður farið á stefnumót á strigaskóm, sem er hjólatúr frá Borgar­ bókasafninu Sólheimum fyrir alla fjölskylduna. n Hjólatúrarnir eru ókeypis og öll velkomin að taka þátt. Skráning fer fram á vefsíðu Borgar- bókasafnsins, borgarboka- safn.is Kettir verða eltir í hjólatúrnum í dag. 100% náttúruleg hvannarrót 60 HYLKI FÆÐUBÓTAREFNI hvannarrót Leyndarmál hvannarrótar Loft í maga? Glímir þú við meltingartruflanir? Næturbrölt Eru tíð þvaglát að trufla þig? Fæst í næsta apóteki, heilsuvöru- verslun, Hagkaupum og Nettó. Lifandi þáttur um matargerð og bakstur í bland við innanhússarkitektúr, hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. Þriðjudaga kl. 19.00 MATUR OG HEIMILI MEÐ SJÖFN ÞÓRÐAR 4 kynningarblað A L LT 15. janúar 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.