Morgunblaðið - 16.12.2021, Page 23

Morgunblaðið - 16.12.2021, Page 23
Hjónin Hilmar Kári Þráinsson og Karen Ósk Halldórsdóttir eru bændur á Litlu-Reykjum í Reykjahverfi, en Hilmar er fimmti ættliðurinn sem stundar búskap á bænum. Hjónin eru hluthafar í Kjarnafæði Norðlenska hf. í gegnum Búsæld ehf., félag bænda. Fyrirtækin Kjarnafæði, Norðlenska og SAH afurðir hafa sameinast undir nafninu Kjarnafæði Norðlenska hf. Okkar markmið er að tryggja það að neytendur geti ávallt stólað á gæði þegar þeir velja vörur undir okkar vörumerkjum. Við óskum viðskiptavinum okkar góðs gengis í eldhúsinu yfir hátíðarnar. Sjáumst í eldhúsinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.