Morgunblaðið - 16.12.2021, Page 39

Morgunblaðið - 16.12.2021, Page 39
ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR. Boðið verður upp á gómsæta kínverska smárétti og ýmist handverk og minjagripi meðan birgðir endast. Þann 17. janúar 2008 skrifuðu Íslenskir aðalverktakar og kínverska fyrirtækið Wuhan Lingyun Building Decoration Engineering undir samning um glerhjúp á Hörpu, tónlistar -og ráðstefnuhús. Þann 12. nóvember 2016 var haldin opnunarhátíð bókasýning- ar á Landsbókasafni Íslands en tilefnið var að 45 ár voru liðin frá því komið var á fót stjórnmálasambandi á milli Kína og Íslands. Þórdís Kolbrún Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, á verðlaunaafhendingu sem haldin var af Íslandsstofu og kínverska fjölmiðlafyrirtækinu Mango TV þann 31. október 2019. Þann 6. ágúst 2008 hélt íslenska sendinefndin á Ólympíu- leikunum fánaathöfn í Ólympíuþorpinu í Beijing. Á myndinni má sjá Cheng Kai, stjórnanda Ólympíuþorpsins í Beijing, ásamt íslensku sendinefndinni. Þann 18. október 2018 var formlega hafinn rekstur á Rannsóknastöðinni China-Iceland Arctic Science Observatory (CIAO) á Kárhóli en það er samvinnuverkefni Kína og Íslands. Þann 25. janúar 2019 var frumsýnd röð atriða til að halda upp á kínversku Vorhátíðina (Chinese Spring Festival) á Íslandi. Íslenska ljóðskáldið Linda Vilhjálmsdóttir sem tók þátt í Norrænni ljóðaviku í Kína spjallar við innfæddar Yi-stúlkur í Yunnan Stone Forest World Geological Park þann 20. mars 2004. Þann 26. janúar 2019 sóttu meira en 1.000 íslenskir gestir kínverska menningarhátíð í Hörpu og blönduðu geði við arftaka óáþreifanlegs heimsmenningararfs eins og kínver- ska skrautskrift, leturgröftur, Peking-óperu og sykurmálun og lærðu af kennurum Northern Lights Confucius Institute. Þann 26. október 2014, í boði Bardagaíþróttasambands Íslands, þjálfaði teymi kínverska Qigong Association meira en 30 heimamenn og skipulagði stigapróf fyrir þá í Reykjavík. Á myndinni má sjá iðkendur æfa Qigong undir leiðsögn Dai Haibin þjálfara. Í dag eru um 300 Qigong iðkendur í Bardagaíþróttasambandi Íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.