Strandapósturinn - 01.06.2010, Page 27

Strandapósturinn - 01.06.2010, Page 27
25 eða pípuhausa og meirihlutinn er framleiddur á fyrstu áratugum aldarinnar meðan tóbak var dýrt og hausarnir því litlir. En einnig er nokkuð safn af skreyttum pípum sem urðu algengari eftir því sem nær dró miðri öldinni og tóbak varð algengara. Pípurnar fundust sérstaklega í íveruhúsunum en einnig á milli stærra íveruhússins og bræðsluofnsins. Það liggur beint við að álykta að þeir sem hér unnu hafi ekki haft mikið annað til afþreyingar en að setjast niður og reykja. Enginn af þeim gripum sem grafnir hafa verið upp hafa reynst afgerandi vísbending um þjóðerni þeirra sem þarna unnu. Flestar pípur sem hægt er að rekja til ákveðinna framleiðenda eru hollenskar og það á einkum við um skreyttar pípur og þær sem skarta stimpli viðkomandi pípugerðarmanns. En á það verður jafnframt að líta að ekki höfðu allir jafnan aðgang að efni til pípugerðar og verslun bæði með pípur og leirílát dreifði þessari markaðsvöru vítt og breitt um Evrópu. Engu að síður verðum við að horfa stíft til Hollands því þau hús sem hollenskir hvalfangarar byggðu á Svalbarða á sautjándu öld virðast hafa verið af svipuðu tagi og rannsóknin á Strákatanga bendir til. Íslenskar heimildir nefna hvergi að Hollendingar hafi stundað umfangsmiklar Séð ofan í kumlið. Sverðsbúturinn innan um fúin beinin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.