Strandapósturinn - 01.06.2010, Page 42

Strandapósturinn - 01.06.2010, Page 42
40 Ég er fæddur á Steinstúni í Árneshreppi 4. desember 1932. Þar var æskuheimili mitt. Vinna mín sem barns og unglings var að taka þátt í daglegri önn heimilisins, sem voru hefðbundin störf við búskap, og öðru sem því tilheyrði. Haustið 1952 varð það að ráði að ég færi til náms í Samvinnuskólanum í Reykjavík. Undanfari þessarar ákvörðunar var tveggja vetra dvöl við Reykjaskóla í Hrútafirði. Dvöl minni lauk þar með landsprófi sem var námsáfangi frá gagnfræðaskólum þess tíma. Ekki verður því neitað að það var meira en að segja það að fara til Reykjavíkur til langdvalar, en sú áhætta var tekin og ekki eftirsjá í því. Ýmislegt var það sem auðveldaði þessa ákvörðun, má þar nefna að jafnaldri minn og fermingarbróðir, Sveinn Sigmundsson frá Melum í Árneshreppi, var í skólanum, og fór það svo að við urðum herbergisfélagar seinni hluta vetrar. Einnig vissi ég að nokkrir skólafélagar mínir úr Reykjaskóla mundu vera þar. Ekki spillti heldur að Samvinnuskólinn var vinsæll, nám þar veitti almennt aðgang að góðri vinnu. Auk þess setti skólastjórinn, Jónas Jónsson frá Hriflu, öðrum fremur svip á skólann og starfsemi hans. Að loknum öllum formsatriðum, svo sem inntökuprófi og öðru sem tilheyrði, hófst skólastarfið með skólasetningu, þá sá ég Jónas líklega fyrst. Mér tókst bærilega að aðlagast þessum nýju aðstæðum, ég var í glöðum hópi ungs fólks á svipuðum aldri og ég, reyndar sumir Gunnsteinn Gíslason frá Steinstúni Heim um jólin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.