Strandapósturinn - 01.06.2010, Qupperneq 93

Strandapósturinn - 01.06.2010, Qupperneq 93
91 tjöldunum upp á háaloftið. Finnur hafði áður kúldrast við verkið í alltof lágreistri kytru og hafði eiginlega gefist upp við að ljúka því. Það leið að frumsýningu og Finnur var kominn í tímahrak. Hann fékk þá Jón til að hjálpa sér. Þetta var mikill atburður í mínum augum. Ég hékk yfir þeim löngum stundum við að mála þúsundir örsmárra laufblaða sem Finnur hafði áður teiknað hvert fyrir sig með blýanti. Ég tók fullan þátt í kvíða þeirra, að fá ekki lokið verkinu í tæka tíð. En það tókst og ég held ég hafi ekki notið annars leikverks betur á Hólmavík en Jeppa á Fjalli í þetta sinn. Leiktjöld Finns þóttu stórkostleg og voru óspart notuð, a.m.k. fram til 1950, jafnt við inni- sem útisenur! Þetta er ekkert plat hjá mér eða tilraun til að vera fyndinn. Það voru engin önnur tjöld til. Og því þá ekki að breyta einni og einni innisenu í útisenu til að fá að sjá tjöldin hans Finns ennþá einu sinni. Það var engin hætta á því að áhorfendur sæju alvarlega í gegnum smávegis brellur, sbr. að einu sinni féll tjaldið í Skugga-Sveins sýningu í miðju atriði. Leikararnir nálguðust andleg áföll og sáu fyrst í stað ekki annað ráð en endurtaka þáttinn frá byrjun! Sáu svo að nóg var að gera smáhlé. Áhorfendur fögnuðu og höfðu engan grun um að nein mistök hefðu átt sér stað! Ég vissi aldrei til að leiktjöld væru gerð á Hólmavík eftir þetta meðan ég var þar. Vaka taldi sér leiktjöld til eignar í ársreikningi 1939 og voru það Jeppatjöldin, vil ég meina. Hvar skyldu þau annars vera niðurkomin nú? Kannski þau leynist bakatil í Bragganum gamla? Sigmundur Halldórsson, sem lék skósmiðinn í leiknum, var þá að byggja símstöðina (1935) fyrir Hjálmar bróður sinn. Jeppi var leikinn af Ormi Samúelssyni. Mér fannst hann skila hlutverkinu stórkostlega en sá hann aðeins leika í einu leikriti öðru, Ráðskonu Bakkabræðra. Jeppi er sem kunnugt er hengdur brennivínsdauður upp í tré og látinn rakna þar við í snörunni. Vildi þá ekki betur til en svo, að hengibúnaðurinn bilaði og snaran hertist að hálsi hans. Mótleikarinn sá hvað verða vildi og skar Jeppa niður fyrr en til stóð, svo að þetta kom ekki að sök. Friðjón Sigurðsson lék kerlingu Jeppa, Nillu. Til eru bæði fundargerða- og reikningabækur Vöku. Ég fékk eitt sinn að líta í þær á hreppsskrifstofunni á Hólmavík. Þar sést að félagið hefur haldið nokkrar skemmtanir, m.a. sýnt Landabrugg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.