Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2011, Blaðsíða 14

Strandapósturinn - 01.06.2011, Blaðsíða 14
12 Nú lá leið okkar til Patreksfjarðar. Úlfar sagði okkur frá manni sem heitir Magnús Ólafsson og var frá botni Patreksfjarðar. Árið 1955 var hann farinn að tala um að loka firðinum til að koma upp fiskeldi þar og lét hann þann draum rætast með því að grafa upp botninn og laga til svo þar eru þessar fínu kvíar í dag. Á Patró búa nú um 600 manns, við keyrðum aðeins um staðinn og Úlfar fræddi okkur aðeins um hann. Næst lá leiðin yfir Kleifaheiði, síðan yfir Hálfdán og til Bíldudals þar sem við gistum síðustu nóttina okkar í þessari ferð. Þar tók á móti okkur Jón Þórðarson hótelstjóri og kvöddum við hann Úlfar þar og þökkuðum við honum kærlega fyrir daginn. Jón vísaði okkur á herbergin, síðan bauð hann okkur að skoða sýningarsal, sem hann er búin að koma upp þarna, áður en við fengum að borða en eftir matinn tókum við því bara rólega, undirbjuggum næsta dag og fórum síðan í háttinn. Morguninn eftir vöknuðu allir hressir eftir góðan svefn. Komið var að lokadeginum og nú var bara að drífa sig í morg- unmat því hann Jón ætlaði að fara með okkur út í Selárdal. Þar fræddi hann okkur um ýmsa hluti, þar á meðal sagði hann að það væri mikið hrun úr hlíðinni út í dal, og að Auðihrísdalur væri mikill snjóadalur. Hnúfubakur var veiddur hér mikið áður fyrr en það lagðist af um 1970. 23. september 1930 fórust 8 skip frá Selárdal, þá urðu 8 kon- ur ekkjur og 24 börn föðurlaus. Margt fleira sagði hann okkur en það tæki langan tíma að segja frá öllu sem okkur var sagt í þessari ferð. Nú var okkur ekki til setunnar boðið og urðum að halda áfram, því við ætluðum að fara alla leið í bæinn þennan daginn, svo það var farið til Bíldudals þar sem við þökkuðum Jóni fyrir frábæra leiðsögn út í Selárdal, sem var alls ekki inn í hans dæmi, en hann bauð okkur þetta – og var hægt að neita því? Nú lá leið okkar heim á leið, fyrir Fossfjörð, Reykjarfjörð, Trostansfjörð og upp Hornatær og Helluskarð að Flókalundi, smástopp þar, síðan var haldið áfram fyrir Hjarðarnesið og þar fundum við okkur mjög fallegan stað þar sem við fengum okkur kaffi (Móakaffi). Síðan var farið alla firðina sem eru á þessari leið að Bjarkarlundi, þar var okkur boðið upp á hlaðborð sem var vel þegið af hópnum okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.