Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 26

Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 26
24 Rekinn hér hefur víst alltaf verið talinn góð hlunnindi. Fyrst þegar ég man eftir var öllum smávið brennt og svo var tekinn upp mór til viðbótar. Smáviðurinn á rekanum var tíndur saman í hrúgur og svo fluttur á bát heim á naust. Talsvert af þessu var svo borið heim á bakinu. Svo var líka flutt heim á hestakerru og á sleða að vetrinum. Mikið verk var að saga og brjóta þennan við svo hann kæmist í eldavélina. Þá voru ekki vélsagirnar. Svo komu þeir tímar að eldavélin var kynt með olíu. Og þegar heimilisraf- stöðin kom árið 1934 var lítil þörf fyrir eldivið þangað til íbúðar- húsið var stækkað og þurfti meiri upphitun. Stærri viðurinn var hafður í girðingarstaura og byggingar. Allt timbur í útihúsum mun hafa verið rekaviður þegar ég fyrst man eftir. Það var mikið verk að saga viðinn. En girðingarstaurar voru rifnir ef spýtan var þannig að það var hægt. Þegar spýta var söguð var að jafnaði merkt fyrir hvar sagarfarið átti að vera. Það var gert með því að þráður vættur í uppleystu sóti var strengdur eftir endilangri spýt- unni og fest í báða enda. Síðan var þræðinum lyft um miðjuna og látinn smella niður, þá kom strik á spýtuna sem sagað var eftir. Fyrst lengi var sagað með tvískeftu. Þá söguðu tveir menn með sömu söginni. Svo voru líka þessar litlu flettisagir sem einn maður sagaði með. Þær voru þægilegar. Ég hafði stundum með mér sög þegar ég passaði fé hér út með sjó að vetrinum. Þá gat ég sagað þónokkuð. Að sjálfsögðu hafði ég með mér uppleyst sót í glasi og þráð til að gera strik á spýturnar. Það var stundum erfitt að velta stórum spýtum upp úr fjörunni og bjarga þeim undan sjó. Ég man að ég fékk að fara með piltunum þegar þeir voru að bjarga undan sjó stórri spýtu fyrir heiman Grjótá. Guðjón á Þórustöðum var þarna með og þeir komu spýtunni upp á grund. Fréttin um hið stóra tré sem rak á Þambárvöllum barst út. Og þegar fréttin kom að Broddadalsá fundu þeir það út þar að tré þetta væri það sama og kom á þeirra fjöru en þeir tapað því í sjóinn aftur. Þeir mönn- uðu þá bát og reru yfir á Þambárvallareka og löbbuðu heim að Þambárvöllum. En bændurnir hér, pabbi og Skúli, voru ekki heima. Mig minnir að þeir væru inn í Skálholtsvík. Komumenn töluðu eitthvað við fólkið hér á Þambárvöllum, sneru svo heim- leiðis og tóku spýtuna með sér. Einhver óánægja mun hafa orðið út af þessu en fráleitt staðið lengi. Pabbi sagði einhvern tíma að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.