Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 32

Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 32
30 Eitt haustið þurfti einhverra hluta vegna að slátra hér einu lambi sem Jóhannes í Vík átti. Ég var sendur með innvolsið úr því inn að Vík. Blóðið var látið í vömbina og allt hirt. Svona voru sendiferðirnar á milli bæja. Mikið labb var stundum að ná í hestana. Þeir sóttu fram í Bitru og þangað máttum við fara gangandi að leita þeirra. Ef þeir voru svo ekki þar fórum við labbandi heim. Fyrst þegar bílarnir komu fældust hestarnir og ruku eitthvað út í loftið. Sömuleiðis fældust þeir ef heyrðist í flugvél. En flugvélar flugu oft hér yfir á tímabili. Þetta voru erfiðir tímar með hestana. Einu sinni fældust hestar hér fyrir sláttuvél. En þeir fóru svo nálægt torfkofa hér út við hliðið að sláttuvélargreiðan rakst í kofavegg- inn og allt stóð fast. Þar gátum við losað hestana frá sláttuvélinni sem var stórskemmd. Mikil voru viðbrigðin þegar dráttarvélin kom hér 1954 að geta sest á hana og farið að vinna í stað þess að byrja á því að leita að hestum. Húsaskipun á túninu þegar ég ólst upp var þannig að fjárhús, hesthús og hlöður voru á Melnum, fjárhús og hlaða uppi á túni þar sem grafreiturinn er. Hesthús og hlaða efst á Gimbrahústúni. Það var fljótlega lagt niður og byggt hesthús og hlaða fyrir fram- an Smiðjuhólinn. Síðan var fjós, hlaða og haughús á Skollu. Húsin voru svona dreifð til þess að hægara væri að koma áburð- inum á túnið. Stórt eldhús var byggt yfir Norðurlækinn fyrir norðan Skollu. Lækurinn rann í gegnum húsið í tréstokk og þar var lengi kornmylla. Í henni var malað korn fyrir heimilið og aðra bæi. Í húsinu voru þrennar hlóðir fyrir stóra potta. Þarna var þveg- inn þvottur og skolaður í læknum inni í húsinu. Slátursuða fór þarna fram á haustin og stundum önnur meiri háttar matarsuða. Rúgbrauð voru bökuð í hlóðunum og oft hékk hangikjöt uppi í rjáfri. Öll húsin sem hér hafa verið nefnd voru með torfveggjum og torfþaki. Og bærinn sem stóð hér upp á milli lækjanna var torfbær. Úr þeim bæ var flutt í nýtt timburhús sem stendur á Bæjarmelnum á þorra árið 1907. Þetta gamla timburhús er nú mikið breytt frá því það var byggt. Og það var byggt eldhús við það árið 1947. Og viðbygging úr steinsteypu kom svo árið 1954. Ég man ekkert eftir gamla bænum sem stóð hér upp á milli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.