Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 34

Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 34
32 Hey haustið 1927 var 1600 álnir, þar af 60 álnir vothey. Ég man aðeins eftir taðgólfi í fjárhúsum. En þau gólf urðu mjög blaut þar sem fé er beitt í fjöru. Gólfgrindur komu því smátt og smátt í fjárhúsin. Ég held að þær hafi verið að öllu leyti úr rekavið. Lítið pláss var undir þessum grindum. Það fylltist því fljótt af skít og þurfti kannski að moka undan þeim mánaðarlega að vetr- inum. Þetta var erfitt og leiðinlegt verk. En um 1930 byggðum við pabbi upp fjárhúsin á Melnum og steyptum kjallara undir grindurnar. Þessir kjallarar tóku áburð- inn fram yfir miðjan vetur. Og þá þurfti ekki að moka nema einu sinni á vetri. Stundum létum við hest draga áburðinn út úr hús- unum í hestareku sem langt band var í. Þetta var til mikilla bóta. Svo er líka léttara að moka þar sem steypt gólf er heldur en þar sem gólfið er bara jarðvegur eins og undir fyrstu grindunum. Pabbi las húslestra á sunnudögum frá því ég fyrst man eftir og fram undir eða fram að þeim tíma að útvarpið kom og messum var útvarpað. Svo voru lesnar hugvekjur á sumardaginn fyrsta og á fyrsta vetrardag. Pabbi las mjög vel. Hann hélt mikið upp á húslestrabók Páls Sigurðssonar í Gaulverjabæ og las úr henni öll seinni árin sem húslestrar voru lesnir. Barnafræðsla fór fram í farskóla og það voru því alltaf aðkomu- börn á þeim bæ sem kennt var á. Ég fór ekki á annan bæ að læra. Pabbi sagði mér til heima. Hann lét mig oft reikna á kvöldin. Hann var ágætur reikningsmaður. Kennararnir sem kenndu okkur undir fermingu voru mjög góðir. Og eftir að ég var fermd- ur var Halldór Ólafsson einu sinni fenginn til að segja mér til. Hann var ágætur kennari. Oft var tekið í spil á kvöldin að vetri til, sérstaklega ef gestir voru, og venjulega var spiluð vist. Pabbi átti tafl og við krakkarnir tefldum mikið. Síðan hef ég alltaf haft gaman af skák. Helstu útileikir sem við krakkarnir fórum í voru feluleikur, stórfiskaleikur og útilegumannaleikur. Við renndum okkur mik- ið á sleðum og skíðum. Helgi var ágætur skíðamaður. Margar ferðir fórum við niður lækina hér í hlíðinni. En þegar ég fékk skauta sem hægt var að kalla því nafni þá tók ég þá fram yfir skíð- in og var oft á skautum. Við Helgi hlupum margan sprettinn frá bænum og út að hliði og vorum að vita hvað við værum lengi að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.