Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2011, Blaðsíða 125

Strandapósturinn - 01.06.2011, Blaðsíða 125
123 Þann 8da Aprilis citeraði hann með opnum seðli búendur þessa hrepps til atfarar þjófunum daginn eftir, af hvörjum sig inn- fundu flestallir. Að morgni þess 9da reisti sýslumaðurinn með fylgjandi mönn- um að Krossnesi á skipi, þaðan gangandi að Munaðarnesi og svo á sjó með sjö mönnum allt í Drangavík. Hvar menn komu mót nóttu. Sáum vér þá reyk úr bæli þjófanna, en vissum hvorki, hvörj- ir þar voru, né neitt um plássins ásigkomulag, þar með var hann líklegur um nóttina til illviðris. Hvar fyrir allir ályktuðu að fara gangandi örðugan veg um nóttina að Dröngum og hafa bóndann Grím sem kunnigan í ráði með sér. Þann 11ta með birtu tóku menn sig upp og fóru yfir fjallið til bælisins, voru þá þjófarnir allir burtu og höfðu niðurbrotið hálfan kofann, fóru menn þá upp og fannst kofinn af fylgjandi ásigkomulagi: Ofan fjallið eina gjá rennur eitt gil öðru megin norðan til, þar við í miðju bjarginu er ein gnípa, á hvörri kofinn stóð, bjargið að neðan er þverhnípt, víst 12 faðmar en að ofan víst 15. Norðan til úr gilinu er eitt einstíg yfir á þessa gnípu, en brött fjallshlíð neðan bjargið. Álitum vér ógjörning í þeim stað þjófana vinna nema með byssum, einkum þar þeir höfðu fyllt svo vel hill- urnar sem kofann með stórar lausagrjóthrúgur sér til varnar, en ekki varð neins staðar að á þá grjóti kastað. Þegar vær komum upp, var kofinn niður brotinn eftir sýslu- mannsins tilsögn og torfi, við og grjóti rutt ofan fyrir hamarinn, síðan grundvöllurinn upp rifinn, hvar að fannst blóðugt hey, samt eitt og annað fánýtt rusl, sem gaf til kynna, að þjófarnir mundu í stærsta flýti burt hafa strokið. Þegar sýslumaðurinn aftur ámálgaði vér skyldum vel leita, ef ske mætti barn þeirra væri dautt og þar grafið, fann einn af oss í sjálfri snösinni eður bjargsnefinu lausan mosa og þar milli tveggja kletta innan í mosalituðum lepp einn andvana piltbarns líkama, hvör svo er á sig kominn sem um gjört besigtelsi hermir, ein hella og svo smá grjót var ofan yfir hönum. Var hann eftir sýslumanns- ins tilsögn upp tekinn og sama dag á leið til kirkjunnar fluttur. Hvörju til merkis eru okkar nöfn. Árnesi d(ag) 15. Aprilis 1763. Jörundur Bjarnason Árni Halldórsson Guðmundur Ásbjörnsson Sveinn Alexíusson Ólafur Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.