Strandapósturinn - 01.06.2011, Page 128

Strandapósturinn - 01.06.2011, Page 128
126 Svar: „Norður í Skjaldabjarnarvík í 17. a [= eða] 18. viku sum- ars.“ „Hvort þá hafi ólétt verið?“ Svarar: „Já.“ „Hvað lengi þar hafi verið?“ Svarar: „Hálfa aðra viku.“ Hún segir þá hafi Abraham Sveinss. verið að ganga þar til og frá. Síðan segir hún Eyvindur hafi til sín þangað komið og farið inn víkina og yfir Trékyllisheiði. Hafi þá Abraham í förinni verið. Hafi þau þá áð á Ósdal og farið suður dali3 og lent á Hveravöllum fram úr Húnavatnssýslu. Hún neitar, að þeir hafi nokkru fé á fjöll- unum stolið, en segir Abraham hafi fært þeim þá þrjá hesta, sem teknir voru þar af þeim og að Þingeyrum færðir, og hafi hann tekið þá þar einhvörs staðar sunnan dalina á fjöllunum. Hún seg- ir þau mest lifað hafi á álftum, grösum og silung þann umgetna tíma. Síðan segist hún rétt eftir byggðinni norður hafa farið og komið í Skjaldabjarnarvík að liðnum jólunum. Hvar hún segist tvær nætur verið hafa. Hafi þá Abraham og Eyvindur þar til sín komið og ekkert meðferðis haft. Segist hún síðan ólétt og mjög veik til þeirra í kofann farið hafa. Segist hún þá ei neins staðar fengið hafa að vera og ei séð svo á sig komin annað en dauðann fyrir. Hafi þau svo lifað á því, sem þeim var gefið þar á bæjunum Dröngum, Ófeigsfirði og Reykjarfirði. Aðspurð: „Nær barnið fæddi?“ Svar: „Seint á föstudag í síðustu viku góu um nónbil.“ Hún aðspurð, hvort það lifandi fæðzt hefði? Svarar: Með litlu lífi og ei hafi það augunum rennt, þá á klæðin kom. Hafi þá ekkert til þess heyrzt. Síðan hafi lítið til þess heyrzt, þá búið var að skilja á milli, sem Eyvindur gjört hafi, síðan hafi það vökvað verið, hafi því þá varla niður runnið. Segist hún hafa látið þá utan um það trafrýju, síðan hafi Eyvindur skírt það í köldu vatni og kallað Bjarna, síðan hafi Eyvindur laugað það í volgu vatni, síðan segist hún hafa látið það hjá sér vera um nóttina og ei nema einu sinni til þess heyrt. Segist hún hafa nært það og hafi því lítið niður runnið, síðan hafi það sofnað á sunnudagsmorgun um hádegi að Abraham fjarlægum, hafi það svo í kofanum legið, þar til kalt var orðið, og þar eftir hafi Eyvindur látið það í klettana 3 Óvíst er, hvort hér er átt við Dali eða dali inn af Húnavatnssýslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.