Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 164

Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 164
162 Við sem skoðuðum staðhætti í fjallinu ofan við túnið í Dranga- vík 11. júlí 2010 teljum að á þessari syllu muni kofi Fjalla-Eyvind- ar, Höllu og Abrahams hafa staðið því að á öllu svæðinu norðan til í gilinu og norðan við það eru aðstæður hér tvímælalaust næst því að koma heim við vitnisburð fylgdarmanna Halldórs sýslu- manns frá árinu 1763. Þeir segja reyndar ekki að kofinn hafi staðið á syllu heldur á gnípu. Hjá okkur sem nú lifum er merking orðsins gnípa reyndar fjallstindur eða fjallsegg ellegar klettatindur en óhugsandi er að Halldór sýslumaður og fylgdarmenn hans hafi haft þá merkingu í huga er frá vitnisburðinum var gengið því þar er tekið fram að gnípan, sem kofinn stóð á, sé um það bil miðja vega í þverhníptu bergi og því hlýtur merkingin að vera sylla. Hér er líka á það að líta að sé horft til fjallsins neðan frá bæj- artóttunum í Drangavík sést að bergið ofan við sylluna myndar gnípu efst og klettaveggurinn sem liggur í átt til strandar fyrir neðan sylluna myndar líka gnípu þar sem hann verður hæstur. Hér ber líka að hafa í huga að í vitnisburðinum frá 1763 er tekið fram að ógerningur hafi verið að yfirbuga Eyvind og hans fólk á þessum stað nema með byssum, m. a. vegna þess að þau höfðu viðað að sér miklu af lausagrjóti til varnar – „en ekki varð neins staðar að á þá grjóti kastað,“ segir þar. Sú lýsing kemur vel heim við staðhætti í syllunni sem við teljum kofann hafa staðið á því bergið ofan við hana slútir fram svo að grjót sem velt var eða kastað að ofan gat ekki orðið þeim að meini. Í títtnefndri syllu er nú allmikill gróður, einkum mosi og burni- rót og við athugun kom í ljós að í mosanum þar leyndist dálítið af gömlum spýtum. Einhverra tóttaleifa var hins vegar ekki að vænta því að í vitnisburðinum frá 1763 er tekið fram að öllu „torfi, við og grjóti“ hafi leitarmenn Halldórs sýslumanns „rutt ofan fyrir ham- arinn“ og líka rifið upp kofagrunninn. Þátttakendur í könnunarferð okkar 11. júlí 2010 voru auk mín: Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði, Guðmundur Ketill Guðfinns- son frá Reykjafirði í Grv.hr., Þuríður Pétursdóttir, Barðastöðum 11, Reykjavík, Hallgrímur Guðfinnsson frá Reykjafirði í Grv.hr., Hjalti Kristgeirsson, Víðivangi 10, Hafnarfirði, Gísli Skarphéðins- son, Kársnesbraut 83, Kópavogi, Sigurjón Gunnarsson, Klepps-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.