Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 166

Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 166
164 Í Grímsstaðaannál, rituðum af Jóni Ólafssyni á Grímsstöðum í Breiðavík á Snæfellsnesi, segir við árið 1763: Þjófar tveir teknir á Dröngum í Trékyllisvík, Eyvindur og Abra- ham að nafni … það var skömmu eftir páskana. Með vísan til þessara orða í Grímsstaðaannál leyfði Ólafur Briem sér að álykta, svo sem eðlilegt var, að kofinn í Bjarnarfirði myndi hafa verið bústaður Fjalla-Eyvindar. Ólafi var ekki kunnugt um frásögn Halldórs Jakobssonar, sýslumanns Strandamanna, af handtöku Eyvindar og Höllu 13. apríl 1763 né heldur um vitnis- burði liðsmanna Halldórs af gangi mála við leitina að útlögunum fyrir handtökuna en þau gögn eru varðveitt í skjalasafni amt- manns. Hér hefur áður verið getið um frásögn Halldórs sýslumanns af dvöl Eyvindar, Höllu og Abrahams í Drangavíkurfjalli og lýsingu fylgdarmanna hans á nánasta umhverfi bústaðar þeirra þar (sjá hér bls. 159–60). Í bréfi sínu til amtmanns, rituðu 25. apríl 1763, greinir Halldór frá því að þann 11. apríl hafi hann, ásamt fylgd- armönnum sínum, komið að útilegumannabælinu í Drangavík- urfjalli. Halldór tekur fram að nóttina áður hafi fólkið sem þar átti samastað flúið en hins vegar hafi þau náðst „norðan Dranga“ hinn 13. sama mánaðar. Orðalagið „norðan Dranga“ getur vart falið í sér aðra merkingu en þá að þau hafi verið handtekin ein- hvers staðar í landareign Dranga en fyrir norðan bæinn á Dröng- um því fráleitt virðist að sýslumaður hefði látið vera að nefna Skjaldabjarnarvík, sem er næsta jörð fyrir norðan Dranga, ef handtakan hefði átt sér stað í hennar landareign. Öll austurströnd (suðurströnd) Bjarnarfjarðar er í landi Dranga og kofinn, sem Ólafur Briem taldi hafa verið bústað Fjalla-Eyvind- ar og fyrr var á minnst, því í landareign þeirrar jarðar. Halldór sýslumaður og leitarmenn hans nefna ekki þann bústað. Engu að síður er líklegt að Eyvindur og hans fólk hafi hafst þar við um lengri eða skemmri tíma og hugsað sér að snúa þangað á ný ef þau slyppu við handtöku. Orðalagið „norðan Dranga“ gefur líka eindregið til kynna að þau Eyvindur og Halla hafi verið handtek- in þar í grennd, það er að segja í Bjarnarfirði eða á svæðinu milli bæjarins á Dröngum og fjarðarins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.