Bændablaðið - 23.09.2021, Blaðsíða 77

Bændablaðið - 23.09.2021, Blaðsíða 77
77Bændablaðið | Fimmtudagur 23. september 2021 Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lag- er. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum fyrir magndælingu á vatni, skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir vökvun og niðurbrot í haughúsum. Slöngubúnaður með hraðkúplingum, flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á ræktunarsvæðum. Haugdælur með vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar: raf- magn, bensín/dísil, glussaknúnar (mjög háþrýstar). Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig við allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Til sölu kerra fyrir fjórhjól. Ný dekk, ný ljós og nýmáluð. Er í Skagafirði. Verð 120.000 kr. Uppl.í síma 820-7201 eða halldorahermanns@gmail.com Hnífatætari 230 cm á kr. 585.000 +vsk og 180 cm á kr. 330.000 +vsk. Skoðaðu allt úrvalið á www.hardskafi.is Þriggja öxla vélavagn. Fremsti öxull- inn lyftanlegur, aftari beygjanlegur. Búið er að nota í um 2.000 km. Verð 6.500.000 kr. +vsk. Upplýsingar í s. 892-4680. Til sölu Subaru Legacy árg. 2004, ekinn 260.000 km. Góð sumardekk og vetrardekk á felgum. Ath. gamall málarabíll, nýskoðaður, nýtt í brems- um og nýir stýrisendar og fleira. Verð 250.000 kr. Uppl. í síma 893-7380. Taðkvíslar. Eigum 1,4 m með Euro festingum. Sterk framleiðsla frá Póllandi. Þétt á milli beinna tinda. Hákonarson ehf. S. 892-4163. hak@hak.is - www.hak.is Faðmgreip fyrir stórar rúllur. Mesta opnun er 212 cm. Lyftir rúllum sem eru allt að 1.000 kg. Eigin þyngd: 190 kg. Ásoðnar Euro-festingar og slöng- ur með kúplingum fylgja. Vönduð og sterk smíð með þykkri dökkgrárri dufthúð (pólýhúð). Til á lager. Verð 149.000 kr. +vsk. Hákonarson ehf. Hafið samband á hak@hak.is eða í s. 892-4163. Til sölu Samaz Alps 401 fjölplógur, 4 m vinnslubreidd. Verð kr. 890.000 +vsk. Uppl. í síma 862-0445. Hvað finnst þér um Pírata? Segðu Einari oddvita í NA hvað þér liggur á hjarta alla fimmtudaga kl. 10-12 í síma 784-0801. Frekari upplýsingar á piratar.is. XP 25. september 2021. HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili fyrir Husqvarna á Íslandi. HÁ Verslun ehf., Víkurhvarfi 4, 203 Kópavogi. Sími: 588-0028 og 897-3650. Net- fang: haverslun@haverslun.is. Við erum líka á Facebook! Gröfuarmar á ámoksturstæki. Gröfu- dýpt, 1,5 m eða 2,0 m. Færsla til beggja hliða. Allar festingar í boði. Vandaður búnaður frá Póllandi. Há- konarson ehf. S. 892-4163 - hak@ hak.is Rúllugreip með glussatjakk. Spjót inni í keflum. Lyftigeta 1.000 kr. Ásoðnar Euro festingar og slöngur fylgja. Vönduð smíð frá Póllandi. Verð 179.000 kr. +vsk. Til á lager. Takmarkað magn. Hákonarson ehf. S. 892-4163. hak@hak - www.hak.is Í júní opnaði nýtt hótel á Reykja- víkurvegi í Hafnarfirði, Hótel Hraun. Á hótelinu eru 71 herbergi og glæsilegur bar. Hægt er að bóka herbergi á sérstöku tilboðsverði á www.hotelhraun.is og í síma 537- 6500. OK RH 8, árg. 2003. Notuð 8.500 vst. Hraðtengi og smurkerfi. Verð 1,5 mill. kr. +vsk. Sími 894-8620. Bænda 7. októberwww.bbl.is Ertu í framkvæmdum? Vantar þig smið? Sérhæfi mig í uppsetningu innréttinga og innihurða. Gef þér gott og hagstætt tilboð. Annað viðhald kemur einnig til greina. Er á Norð- austurlandi. Hafðu samband í síma 846-4356 eða netfang: Kjarri88@ hotmail.com Hammar 160s, árg. 2000. Verð 4,5 mill. kr. + vsk. Uppl. í síma 894-8620. Brettagafflar með Euro festingum. Burðargeta 2.000 kg. Lengd á göffl- um 120 cm. Rammi, gataður fyrir rúlluspjót. Til á lager. Einnig með glussafærslu. Hákonarson ehf. S. 892-4163 - hak@hak.is Rafstöðvar með orginal Honda-vél- um og Yanmar dísil á lager. Stöðv- arnar eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www. elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóð- um upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf. www.hak.is - s. 892-4163, net- fang: hak@hak.is Til sölu Lítið varphænsnabú til sölu eða flutnings. Hænsnakofar geta fylgt. Upplýsingar í síma 899-4600. Vegna flutninga. Ýmis tæki og tól til bílaviðgerða: SATA Spr.- Könnur og boddy-tjakkar. Trilla f. gask. AGA gastæki o.fl. Ryksuga m. slípirokk. Hljómtæki, hátalarar frá Bose. Reiðhjól, harmonikkur (Honer), skíði, vídeó m. miklu efni. Saumavél Pfaff, radíófónn Grundig. Einnig varahl. í Nissan King Kap árg. ´92. Einnig Ford Rancero árg. ´67 (pallbíll) S. 867-4777. Toyota Land Cruiser 120, árgerð 2007. Ekinn 125.000 km. Nýir spíss- ar og heil grind. Einn eigandi frá upp- hafi. Skoða alls konar skipti. Egill, sími 849-1022. Traktorsgrafa, JCB 4cx 2007. Notuð 4.200 tíma. Rotortilt, 3 skóflur, ný dekk. Skoða öll skipti. Verð 1,2 millj .+vsk. Ingó, sími 822-5395. Heimasmíðaður rúlluvagn sem auð- velt er að breyta í fjárflutningavagn. Hann er 2,50 m á breidd og 6,50 m á lengd. Er með skráningu en ekki sjálfstæðar bremsur. Dekkin eru 100 x 20. Upplýsingar í síma 893-9610 eða á jspeg@simnet.is LED ljós 1.800 og 2.000 Lumens og 10/30 V. Verð kr. 5.500 og 6.900. Uppl. í síma 893-9610. Til sölu 20 kelfdar kvígur með mis- munandi burðartíma. Uppl. í síma 848-2264, Steinunn eða melar621@ gmail.com Til sölu 100 stk. heyrúllur, óáborið hey, vel þurrt. Staðsettar undir Eyja- fjöllum. Verð kr. 4.000 stk. Uppl. Karl s. 899-3481. Til sölu steinbitar í fjósgólf, tve- ir saman. Lengd: 2,48 m. Breidd: 0,33 m. Þykkt: 0,13 m. Uppl. í síma 894-0283. Óska eftir Óska eftir að kaupa Huennebeck Rasto steypumót og fylgihluti. Óliver Daðason, sími 832-0115. Óska eftir að kaupa 22 cal riffil og óska eftir gömlum armbandsúr- um. Uppl. í síma 837-4757 eða sigisl@gmail.com Mig vantar framhásingu undan vöru- bíl. Tegund skiptir ekki máli. Hjóla- búnaður þarf að vera í lagi (legur og dekk) en stýrisbúnaður skiptir ekki máli. Uppl. í síma 895-7505 eða á harsv@simnet.is Ég hef áhuga á að eignast eða hafa aðgang að jarðhýsi. Póstfang mitt er nem.bis4@lbhi.is - sími 864-0421, Björn Ingi. Óska eftir notuðum traktor með ámoksturstækjum. Má þarfnast minni háttar viðgerðar. Er í Eyjafirði. Uppl. í síma 866-5338. Óska eftir pakkara fyrir 70 cm plast. Þarf að vera í þokkalegu ástandi. Uppl. gefur Óli í s. 864-0870. Atvinna Júlíus, landbúnaðarmenntaður og lærður garðyrkjumaður, óskar eftir starfi í garðyrkju. Hann getur byrjað strax og er með bíl til umráða. Uppl. Í s. 834-8678 eða á netfangið juliuswolf1@web.de Sergei, 48 ára gamall, óskar eftir vinnu við bústörf, hvort sem er við dýrahald eða garðyrkju, því hann vill flytja til Íslands. Hann segist vinnu- samur og með góðan tæknilegan skilning. Uppl. í gegnum netfangið nu.iv.gp@gmail.com Starfsmaður/ráðsmaður óskast á kúabú á Norðurlandi 35 km frá Ak- ureyri. Á búinu eru tveir Lely róbótar. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af kúabúskap og geta unnið sjálfstætt. Gott húsnæði fylgir starfinu. Upplýs- ingar í síma 846-0921. Ég óska eftir að komast í vinnu á sveitabæ. Nánari upplýsingar veittar í síma 783-4594, Eyrún Eva. Jarðir Jörð óskast á Suður- eða Vestur- landi. Hitaveita og einhver húsa- kostur æskilegur. Upplýsingar hjá vilborg100@gmail.com Til sölu 3,4 ha frístundarlóð í landi Bíldsfells í Grafningi, heitir Tjarnar- vegur 23. Verð 5 mill. kr. Upplýsingar og myndir í stdbyd@gmail.com og í s. 773-7188, Kobbi. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akur- eyri. Netfang: einar.g9@gmail.com, Einar G. Upptektarsett í MF 35 standard 23C. Í settinu eru allar slífar, stimplar, boltar og fóðringar, stimpilhringir, allir ventlar, stýringar og gormar auk efra og neðra pakkningasetts. Þetta er nýtt og pantað frá Sparex. Verð 78.000 Vökvayfirtengi ný frá Sparex Cat3 28,5 mm bolti með hjörulið sem er 67 mm. Lágmarkslengd er 680 mm og hámarkslengd er 895 mm, lyftigeta er 11.520 kg og útþrýsingur 14.440 kg. Verð 94.000 Einnig Cat2 með Q.R.CBM föstum krók í traktor. Lágmarkslengd er 680 mm og hámarkslengd er 881 mm. Hentar vélum upp í 150 hp. Verð 70.000 Upplýsingar í síma 893 9610 eða jspeg@simnet.is Karlakórinn Fjallabræður auglýsir eftir árabát úr timbri Báturinn þarf að hljóma vel og líða vel á landi. Tilboð sendist á arabatur@fjallabraedur.is Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.