Bændablaðið - 23.09.2021, Blaðsíða 79

Bændablaðið - 23.09.2021, Blaðsíða 79
Bændablaðið | Fimmtudagur 23. september 2021 79 Matvælasjóður úthlutar rúmum 566 milljónum króna til 64 verkefna Matvælasjóður hefur úthlutað í annað sinn og að þessu sinni 566,6 milljónum króna til 64 verkefna. Umsóknir um styrki voru 273. Tilkynnt var um úthlutunina á vef atvinnuvega- og nýsköpun- arráðuneytisins. Þar kemur fram að fjögur fagráð hafi verið stjórn sjóðsins til ráðgjafar, eitt í hverjum styrkjaflokki. Verklagið var með þeim hætti að fagráðin skiluðu til stjórnar forgangsröðun verkefna eftir einkunnum ásamt umsögnum um hvert verkefni fyrir sig. Stjórn Matvælasjóðs skilaði síðan tillög- um til ráðherra sem ráðherra féllst á. Öllum umsækjendum mun berast svar við umsóknum sínum ásamt umsögn um verkefnin. Jöfn dreifing milli landshluta Í tilkynningunni kemur fram að dreifing verkefna sem fengu styrk sé nokkuð jöfn milli landshluta. Í fyrstu úthlutun úr sjóðnum, í desember á síðasta ári, fengu 62 verkefni styrk af þeim 266 umsókn- um sem sjóðnum barst. Meðal verkefna sem hljóta styrki eru: • Útfærsla hugmynda og prófun á fæðubótarefni úr tilteknum spírum og sykrum úr þörungum. • Vöruþróun á millimáli og ídýfum úr broddmjólk. • Tilraun til notkunar þang- safa við vökvaræktun græn- metis. • Tilraunir og vöruþróun á ætum rósum. • Verkefni um að framleiða umhverfisvænni matvæla- umbúðir. • Framleiðsla á hafraskyri úr íslenskum höfrum. • H a g k v æ m n i s a t h u g u n fyrir uppsetningu frost- þurrkunarvers fyrir matvæli á Íslandi. • Fullvinnsla á grjótkrabba og aukaafurðum af próteinrík- um. • Verkefni um framleiðslu á húðvörum úr íslenskum jurtum og hliðarafurðum matvælaframleiðslu. • Áhrif endurnýjunar íslenska fiskiskipaflotans á kolefnis- spor afurða. • Verkefni um hreina fiskiolíu í vesturvíking. /smh BÁRA | LISTI BÁRA | LISTI KELDA | LISTI KELDA | LISTI AFURÐ | LISTI FJÁRSJÓÐUR | LISTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.