Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.01.2022, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 29.01.2022, Qupperneq 20
Á nýopnuðu EDITION hótel- inu við Reykjavíkurhöfn má njóta heimsklassa matreiðslu á veitingastaðnum Tides en einnig einfaldari hressingar á kaffihúsinu og barnum. bjork@frettabladid.is Georg Halldórsson er yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Tides þar sem áherslan er á heilnæma skandinav- íska matreiðslu. „Ég vinn náið með Gunnari Karli á Dill en hann var ráðinn sem ráð- gjafi fyrir hótelið og hefur unnið að þessu verkefni frá byrjun,“ segir Georg og á þá við Michelinstjörnu- matreiðslumanninn Gunnar Karl Gíslason, en hótelið var opnað undir lok síðasta árs. Á The Reykjavík EDITION má njóta matar á veitingastaðnum sjálfum en einnig er þar kaffihús, The Tides Café, og glæsilegur bar þar sem boðið er upp á einfaldari barrétti og opið fyrir alla gesti og gangandi. Kaffihúsið er opnað klukkan sex á morgnana svo það er tilvalið fyrir árrisula bæjarröltara en einnig er boðið upp á að taka nýbakað bakkelsi með sér heim. Einstakur sunnudagsbröns „Sunnudagsbrönsinn okkar er eitthvað sem ég er mjög hreykinn af, réttirnir eru einstakir og ólíkir hefðbundnum bröns en uppfylla að mínu mati allar þarfir bröns- aðdáandans,“ segir Georg. „Í morgunmatnum leggjum við áherslu á hollan og klassískan skandinavískan mat, við gerum ferska safa daglega og á matseðl- inum er að finna rétti eins og heima- lagað rúgbrauð með reyktum laxi, hrærðum eggjum og piparrót, skyr- skálar, bakkelsi og margt f leira,“ segir hann „Í hádegi leggjum við áherslu á léttan þriggja rétta hádegisverð á góðu verði sem hægt er að afgreiða á stuttum tíma. Þar er aðaláherslan á ferskan fisk, súpu, salöt og hægeldað kjöt,“ segir Georg og bætir við að á hádegisseðlinum megi finna rétti eins og sérræktaða íslenska San Marzano tómata með kotasælu og skessujurt. Náið samstarf við birgja „Á kvöldin dimmum við svo ljósin og kveikjum upp í kolagrillinu sem er sérinnflutt grill frá San Sebastian á Spáni. Þá er aðaláherslan á okkar besta hráefni eins og íslenska hörpuskel úr Breiðafirði, kavíar, heilgrillaðan fisk og „dry aged“ kjöt, svo eitthvað sé nefnt,“ segir hann og bendir á að aðaláherslan sé á hráefnið sjálft og náið samstarf við birgja og ræktendur. „Til að tryggja að hráefnið sem við notum sé það besta sem völ er á. Við gerum svo allt í okkar valdi til þess að leyfa hráefninu að njóta sín.“ n Skandinavískir straumar við ReykjavíkurhöfnÉg man vel eftir um­ fjölluninni um málið en minnist þess þó ekki endi­ lega að hafa hugsað mikið til þess hvern­ ig ungu konunni liði. Kemur flokkurinn hriplekur til leiks eða þokkalega sjófær? n Í vikulokin Ólafur Arnarson BJORK@FRETTABLADID.IS Við mælum með Georg Halldórs- son er yfirmat- reiðslumaður á veitingastaðn- um Tides. MYNDIR/AÐSENDAR Hótelbarinn er tilkomumikill og þar má njóta léttra rétta af barseðli. Kaffihúsið og bakaríið er opnað klukkan sex á morgnana. Monica Lewinsky var 22 ára þegar hún sem lærlingur í Hvíta hús- inu féll fyrir yfirmanni sínum, þáverandi Bandaríkjaforseta, sem bæði var giftur og meira en tvöfalt eldri en hún. Flest munum við eftir fjöl- miðlaumfjölluninni sem fylgdi þegar upp komst um sambandið. Upptökur af trúnaðarsímtölum þessarar rúmlega tvítugu konu við vinkonu sína voru notuð sem gögn í máli gegn forsetanum en jafnframt lekið á netið fyrir alla að heyra. Við- kvæmar upplýsingar um kynferðislegar athafnir voru á allra vörum á meðan móðir Monicu svaf allar nætur við hlið dóttur sinnar af hræðslu við að skömmin sem hún upplifði myndi hreinlega verða henni um megn. Hún myndi svipta sig lífi. Það eru 24 ár síðan málið komst í hámæli og við Monica nánast jafnöldrur. Ég man vel eftir umfjölluninni en minnist þess þó ekki endilega að hafa hugsað mikið til þess hvernig ungu kon- unni liði. Það er heldur ekkert útilokað að ég hafi hlegið að einhverjum glötuðum bröndurum. Það myndi ég ekki gera í dag og ég held að það myndir þú, lesandi góður, ekki heldur gera. Til þess þurfti byltingu – #MeToo-byltingu. n Lifi byltingin Botnlausum bröns á Kopar Þú pantar tvo rétti í einu og borðar eins og þú getur í þig látið í tvo klukkutíma. Á matseðlinum má finna rétti úr hafinu og úr haga ásamt klassískum brönsréttum. Við mælum sérstaklega með vegan gras- kerssúpunni sem er sérlega bragð- mikil og góð. Brönsinn er borinn fram laugardaga og sunnudaga milli klukkan 12-15. Þá er einnig hægt að bæta botnlausum drykkjum við, kjósi fólk það. Ferð í sund Það er fátt betra en að leggjast í heita pottinn eða taka sundsprett í sund- laugum landsins, sér í lagi þegar örlítið kalt er úti. Við mælum með ferð í allar sundlaugar landsins sem eru hver annarri betri, sérstaklega skemmtilegt er fyrir börn að fara í Sundlaug Akureyrar og svo er nýja sundlaugin í Úlfarsárdal frábær fyrir bæði börn og fullorðna. n Mikil óvissa ríkir nú innan Sjálf- stæðisf lokksins í Reykjavík. Ein- hverjir myndu kalla andrúmsloftið ógnþrungið. Spennan áþreifanleg. Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur ekki enn ákveðið fyrirkomulag próf kjörs. Áður en Eyþór Arnalds hætti við framboð hafði stjórn fulltrúaráðsins ákveð- ið að mæla með leiðtogaprófkjöri, líkt og var viðhaft síðast. Eftir brott- hvarf Eyþórs er óvíst að sú verði niðurstaðan. Sjálfstæðisf lokkurinn í Reykja- vík er klofinn í herðar niður. Fylk- ingarnar standa hvor gegn annarri gráar fyrir járnum. Annars vegar er það f lokkseigendafélagið og hins vegar Guðlaugur Þór Þórðarson og stuðningsmenn hans. Hildur Björnsdóttir er fulltrúi flokkseigenda, sama hóps og studdi Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og tapaði fyrir Guðlaugi Þór síðastliðið vor. Margir telja að Hildur nái seint til breiðs hóps kjósenda í Reykjavík en óumdeilt er að hún höfðar vel til þröngs hóps elítunnar í f lokknum. Fylking Guðlaugs Þórs er stærri og sterkari og mun sigra finni hún öflugt leiðtogaefni. Elliði Vignisson hefur af þakkað og nú er helst talað um Ármann Kr. Ólafsson, fráfar- andi bæjarstjóra í Kópavogi. Hann hefur mikla reynslu og er samherji og persónulegur vinur Guðlaugs Þórs. Í Ármanni sjá ýmsir reynslu- mikinn forystumann sem gæti haft Stressið magnast hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík í fullu tré við Dag B. Eggertsson. Á meðan glímuskjálfti skekur f ylk ingar Sjálfstæðismanna í Reykjavík, bíða andstæðingar f lokksins rólegir. Spurningin er hvort f lokkurinn kemur hriplekur til leiks eða hvort hann verður þokkalega sjófær. Skjálftinn í Valhöll er slíkur að við liggur að skilgreina verði höfuð- stöðvar Sjálfstæðisf lokksins sem virkt óróasvæði, jafnvel gosóróa- svæði. n 20 Helgin 29. janúar 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐHELGIN FRÉTTABLAÐIÐ 29. janúar 2022 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.