Fréttablaðið - 29.01.2022, Page 29

Fréttablaðið - 29.01.2022, Page 29
KYNN INGARBLAÐ Kynningar: Landsvirkjun, Landsnet, Straumlind, HS Orka, ÍSOR, Efla.LAUGARDAGUR 29. janúar 2022 Orka Íslands Ljósafossvirkjun er elsta vatnsaflstöðin við Sogið. Hörður Arnarson forstjóri segir að Landsvirkjun sé í dag langt komin í undirbúningi nokkurra virkjana, Hvammsvirkjunar í Þjórsá, virkjana á veitu- leið Blöndu og stækkun Þeistareykjavirkjunar. Ef öll tilskilin leyfi fást getur Landsvirkjun ákveðið að ráðast í framkvæmd þeirra, en sú framkvæmd tæki þá um fimm ár. MYND/AÐSEND Loftslagsmál eru orkumál Loftslagsmál eru fyrst og fremst orkumál. Hjá Landsvirkjun veit fólk að við náum ekki árangri sem um munar í loftslagsmálum nema við hættum að brenna olíu og bensíni. Við getum ekki hætt að nota jarðefnaeldsneytið nema stórauka græna orkuvinnslu með endurnýjanlegum orkugjöfum. 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.