Fréttablaðið - 29.01.2022, Síða 36

Fréttablaðið - 29.01.2022, Síða 36
Háskólinn á Hólum er elsta menntastofnun landsins. Við skólann er boðið upp á gæðanám á grunn- og framhaldsnámsstigi sem og öflugt rannsóknastarf. Háskólinn er miðstöð þekkingar á þremur fræðisviðum: hestafræði, ferðamálafræði og fiskeldis-, sjávar- og vatnalíffræði. Við háskólann leggja um 250 einstaklingar stund á nám á ári hverju og starfsmenn eru um 50 talsins. Starfsstöðvar skólans eru tvær, að Hólum í Hjaltadal og á Sauðárkróki. Nánari upplýsingar er að finna á www.holar.is. Leitað er að framsýnum og metnaðarfullum leiðtoga í krefjandi og fjölbreytt starf rektors. Mikilvægt er að viðkomandi hafi brennandi áhuga á háskólamálum og skýra framtíðarsýn fyrir akademískt hlutverk skólans. Rektor er æðsti stjórnandi háskólans og talsmaður hans út á við. Starfssvið: • Ábyrgð á að skólastarfið sé í samræmi við lög, reglugerðir og önnur gildandi fyrirmæli á hverjum tíma. • Stjórnun skólans, stefnumótunarvinna og umbótastarf. • Daglegur rekstur, þ.m.t. áætlanagerð og kostnaðareftirlit. • Samskipti við stjórnvöld og aðra samstarfsaðila. Hæfniskröfur: • Akademískt hæfi og þekking á rannsóknum og starfi háskóla. • Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri. • Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni. • Reynsla af stefnumótunarvinnu og breytingastjórnun. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Hæfni til nýsköpunar og að hrinda breytingum í framkvæmd. • Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti. • Þekking og reynsla af stjórnsýslu er kostur. Hæfni umsækjenda um embættið verður skoðuð í ljósi heildarmats á öllum ofangreindum þáttum með tilliti til þess hvernig þeir munu nýtast í starfinu. Gert er ráð fyrir að ráðherra háskólamála skipi í embætti rektors til fimm ára frá og með 1. júní 2022 skv. tilnefningu háskólaráðs. Háskólaráð tilnefnir valnefnd sem metur hæfi umsækjenda. Nánari upplýsingar veita Jensína K. Böðvars dóttir (jensina@vinnvinn.is) og Auður Bjarna dóttir (audur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn og Edda Matthíasdóttir, sviðsstjóri mannauðs, gæða og rekstrar hjá Háskólanum á Hólum (edda@holar.is). Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfs- ferilskrá, kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu auk þess staðfest eintök af prófskírteinum. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar næstkomandi. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Rektor Embætti rektors við Háskólann á Hólum er laust til umsóknar LYFSALINN GLÆSIBÆ LYFSALINN VESTURLANDSVEGI BÍLAAPÓTEK LYFSALINN URÐARHVARFI LYFJAVAL MJÓDD LYFJAVAL HÆÐASMÁRA BÍLAAPÓTEK APÓTEK SUÐURNESJA OKKUR VANTAR LYFJAFRÆÐINGA TIL SUMARAFLEYSINGA Lyfsalinn og Lyaval auglýsa eftir lyafræðingum til sumaraeysinga. Einnig eru í boði hlutastörf allt árið. Áhugasamir sendi fyrirspurnir eða umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið svanur@lyfsalinn.is. Lyfsalinn festi nýlega kaup á Lyavali og rekur nú 6 apótek: www.lyfsalinn.is www.lyaval.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.