Fréttablaðið - 29.01.2022, Side 38

Fréttablaðið - 29.01.2022, Side 38
Héðinn hf. er tækni- og stálsmíðafyrirtæki sem var stofnað árið 1922. Helstu viðskiptavinir eru íslensk og alþjóðleg sjávarútvegsfélög, fyrirtæki á sviði stóriðju, orkuframleiðslu og önnur starf semi sem krefst smíði og viðhalds flókins vélbúnaðar. Héðinn hf. hefur í áratugi verið umboðsaðili skipabúnaðar frá Kongsberg Maritime bæði í þjónustu og sölu. Nánari upplýsingar er hægt að finna á www.hedinn.com. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningar bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Héðinn óskar eftir að ráða reynslumiklan verkstjóra inn á Kongsberg og véladeild. Helstu verkefni: • Skipulag verka og mönnun þeirra. • Móttaka verkefna og reikningagerð. • Umsjón með starfsmannahaldi í samvinnu við deildarstjóra. • Umsjón með verkum í samstarfi við þjónustustjóra og deildarstjóra. • Samskipti við viðskiptamenn og birgja. Menntunar- og hæfniskröfur: • Véliðnfræðingur, vélfræðingur, vélvirki eða sambærileg iðnmenntun sem nýtist í starfi. • Yfirgripsmikil reynsla af verkstjórn og sambærilegu starfi. • Þekking á véla- og skipabúnaði. • Framúrskarandi þjónustulund, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar. • Drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Góð tölvukunnátta. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar næstkomandi. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Hildur Jóna Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Verkstjóri á Kongsberg og véladeild 2019-2022 Sumarstörf hjá ISAL í Straumsvík Umsóknarfrestur er 20. mars 2022. Nánari upplýsingar um störfin og umsókn má finna á vef Rio Tinto, www.riotinto.is. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa bílpróf og hreint sakavottorð. 4 ATVINNUBLAÐIÐ 29. janúar 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.