Fréttablaðið - 29.01.2022, Síða 40

Fréttablaðið - 29.01.2022, Síða 40
Fjármálastjóri Breiðablik var stofnað 12.febrúar 1950. Í dag er félagið eitt stærsta íþróttafélag landsins og heldur úti fjölbreyttri starfsemi í 12 deildum. Breiðablik leggur mikla áherslu á að þjónusta iðkendur, foreldra og félagsmenn eins vel og kostur er. Nánari upplýsingar um Breiðablik má finna á www.breidablik.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Breiðablik óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Leitað er að einstaklingi sem hefur frumkvæði, metnað og kraft til að hrinda verkefnum í framkvæmd og fylgja þeim eftir. Nánari upplýsingar veita Einar Örn Ævarsson (einarorn@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Helstu verkefni: Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun á sviði fjármála og reksturs sem nýtist í starfi • Reynsla af bókhaldi, áætlanagerð og uppgjörum skilyrði • Góð greiningarhæfni, framsetning og miðlun fjárhagsupplýsinga • Framúrskarandi samskiptahæfileikar, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Skilningur og þekking á rafrænu samþykktarferli reikninga og stafrænni þróun æskileg • Góð tölvukunnátta • Góð kunnátta í íslensku í ræðu og riti er skilyrði • Ábyrgð á daglegri fjármálastjórn, uppgjöri, reikningshaldi og fjárreiðum deilda • Ábyrgð á gerð greininga, fjárhags- og rekstraráætlana ásamt upplýsingagjöf til stjórnar • Eftirlit með fjárreiðum deilda og leiðsögn um rekstrarleg málefni • Ábyrgð á reglulegri yfirferð rekstraruppgjöra með forsvarsmönnum deilda • Innkaup, samningar við verktaka og greiðslur reikninga • Undirbúningur funda aðalstjórnar og deilda félagsins í samstarfi við framkvæmdastjóra • Þátttaka í stefnumótun og framkvæmd stefnu í samvinnu við framkvæmdastjóra og aðalstjórn hagvangur.is Upplýsingar veitir Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsjónarmaður í eignaumsýslu Hefur þú þekkingu og reynslu af umsýslu fasteigna og/eða byggingaframkvæmda? Öflugt teymi leigufélagsins Bríetar í Borgarnesi ætlar nú að bæta við aðila sem býr yfir útsjónarsemi og hefur ánægju af því að vera í samskiptum við mismunandi aðila í fjölbreyttum verkefnum í eignaumsýslu félagsins. Starfssvið og helstu verkefni • Umsjón með ferlum, umsýslu, útleigu og viðhaldi fasteigna Bríetar • Umsjón með vinnslu á ástandsmati og viðhaldi, og kostnaðaráætlunum • Eftirfylgni með framgangi og kostnaðarmati framkvæmda vegna eigna Bríetar • Samskipti við umsjónarmenn félagsins, leigjendur og meðeigendur • Aðkoma að húsfundum og viðhaldsverkefnum húsfélaga og árlegri vinnslu framkvæmdaáætlana • Dagleg umsýsla vegna umsjónar eigna Bríetar ásamt öðrum tilfallandi verkefnum að beiðni verkefnastjóra og framkvæmdastjóra Leigufélagið Bríet býður einstaklingum og fjölskyldum upp á traust og hagkvæmt eigið húsnæði á landsbyggðinni með því að stuðla að auknu framboði í samstarfi við sveitarfélögin og aðra hagaðila. Þannig er félagið virkur þátttakandi í að auka húsnæðisöryggi, örva atvinnulíf og styðja við íbúaþróun. Nánari upplýsingar á briet.is. Skannaðu kóðann fyrir nánari upplýsingar Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.