Fréttablaðið - 29.01.2022, Síða 41

Fréttablaðið - 29.01.2022, Síða 41
Matvælaráðuneytið Upplýsingafulltrúi vinnur að kynningu á starfsemi ráðuneytisins og verkefnum þess og er ráðherra, ráðuneytisstjóra og öðrum starfsfólki til ráðgjafar um samskipti við fjölmiðla. Starfið felst í að fylgjast með fréttaflutningi af starfsemi ráðuneytisins og ráðherra og veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar. Upplýsingafulltrúi tekur einnig þátt í upplýsingamiðlun innan ráðuneytisins. Helstu verkefni og ábyrgð: • Samskipti við innlenda og erlenda fjölmiðla. • Gerð fréttatilkynninga og kynning á verkefnum ráðuneytisins. • Ritstjórn og umsjón með vef ráðuneytisins og samfélagsmiðlum. • Ráðgjöf og aðstoð við starfsfólk vegna kynningar-, fræðslu- og útgáfumála. • Aðstoð við framkvæmd viðburða á vegum ráðuneytisins. • Umsjón með ritun og útgáfu ársrits. Sérfræðingur mun koma að margvíslegum verkefnum er varða stefnu- mótun og nýsköpun í þessum mikilvæga málaflokki. Sérfræðingur heyrir undir skrifstofustjóra skrifstofu matvæla. Starfið felst meðal annars í því að hafa umsjón með Matvælasjóði sem settur var á laggirnar árið 2020 en hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Helstu verkefni og ábyrgð: • Þátttaka í stefnumótun og framþróun á sviði matvæla og matvælaöryggis. • Fjölbreytt og krefjandi verkefni er varða úthlutun og umsýslu Matvælasjóðs, til að mynda: » Gerð kynningarefnis og aðstoð við markaðssetningu á sjóðnum. » Samskipti við umsækjendur, fagráð og stjórn Matvælasjóðs. » Umsýsla með umsóknir, samningagerð og uppgjör vegna styrkveitinga. » Samstarf og samvinna við stofnanir, hagaðila atvinnulífsins sem og aðra innlenda og erlenda aðila sem vinna að málefnum tengdum matvælum. Nýtt matvælaráðuneyti tekur til starfa 1. febrúar nk. Undir mat- vælaráðuneyti falla málefni sjávarútvegs, landbúnaðar, fiskeldis, matvælaöryggis, landgræðslu og skógræktar. Loftslagsmál, aðgengi að hollum mat og fæðuöryggi landsmanna verða lykilbreytur í stefnumörkun framtíðarinnar. Því leggjum við áherslu á að skapa frjósaman jarðveg fyrir matvælaframleiðslu og stefnum að því að hún sé í fararbroddi bæði hvað varðar ný tækifæri og sköpun verðmæta. Í matvælaráðuneytinu verður samhentur hópur fólks sem kemur úr ýmsum áttum og býr yfir ríkri sérfræðiþekkingu. Málaflokkarnir eru mikilvægir, verkefnin ærin og andinn er léttur. Við leitum að drífandi einstaklingum, sem þrífast á spennandi verkefnum, sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi. Við viljum fá jákvæða einstaklinga sem búa yfir skipulaghæfileikum, geta fylgt verkefnum vel eftir, hafa mikla samskiptafærni, þreytast ekki á að leita lausna og hafa áhuga á því að eflast í starfi. Upplýsingafulltrúi Sérfræðingur í matvælum og nýsköpun Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar nk. Allar nánari upplýsingar á www.starfatorg.is Fleiri hendur á dekk!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.