Fréttablaðið - 29.01.2022, Blaðsíða 42
Viltu stýra áhættu hjá stærsta lífeyrissjóði landsins?
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins leitar að öflugum
og ábyrgum einstaklingi með haldgóða reynslu af
áhættustýringu, greiningu og framsetningu efnis.
Í áhættustýringu LSR eru verkefnin ekki einungis
áhugaverð og krefjandi – þau varða hagsmuni
tugþúsunda sjóðfélaga. Þú slæst í hóp reynslumikils
starfsfólks sem stýrir sjóðnum í gegnum örar
breytingar með metnað og bjartsýni að leiðarljósi.
Áhættustýring hefur eftirlit með helstu áhættu
þáttum sjóðsins, vinnur þvert á önnur svið, beitir
sér fyrir sífelldum úrbótum og stuðlar að sterkri
áhættuvitund starfsfólks. Áhættustýring veitir einnig
öðrum sviðum sjóðsins stuðning og ráðgjöf við
dagleg störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Greining og mat á helstu áhættuþáttum sjóðsins.
• Gerð skýrslna og annarra gagna fyrir stjórn,
stjórnendur og eftirlitsaðila.
• Áhættueftirlit og frávikagreining sem tengist
fjárfestingum og rekstri sjóðsins.
• Þátttaka í stöðugri þróun áhættustýringar.
• Virkt samstarf við starfsfólk sjóðsins.
Menntunar og hæfniskröfur
• Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist
í starfi, s.s. hagfræði, stærðfræði eða verkfræði.
• Haldgóð reynsla af greiningarvinnu og mjög góð
greiningarhæfni.
• Framúrskarandi hæfni til að setja fram efni
og niðurstöður í tölum, myndum og texta.
• Góð færni í íslensku og ensku.
• Framúrskarandi samstarfs- og samskipta-
hæfileikar, metnaður og heilindi.
• Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í starfi.
• Reynsla af greiningartólum eins og t.d.
Power BI er kostur.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir,
framkvæmdastjóri Hagvangs, katrin@hagvangur.is.
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2022.
Umsókninni þarf að fylgja starfsferilsskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
OG METNAÐUR
SÉRFRÆÐINGUR Í ÁHÆTTUSTÝRINGU
REYNSLA, FRUMKVÆÐI
ÍAV óskar eftir starfsfólki
Nánari upplýsingar veitir Sædís Alda, alda@iav.is, 530 4238 | Umsóknum skal skila á www.iav.is/starfsumsokn
FÆRNI | FRUMKVÆÐI | FAGMENNSKA
ÍAV er eitt stærsta og öugasta verktakafyrirtæki landsins sem hefur starfað sameytt frá 1954 á öllum sviðum byggingariðnaðarins.
Hjá okkur starfa um 300 manns með mikla færni og við erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir.
Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla einstaklinga sem sýna frumkvæði í verki og hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum.
Við sýnum fagmennsku í verki og byggjum á áratuga reynslu á öllum sviðum í byggingariðnaði og mannvirkjagerð.
Við leggjum áherslu á öugt skipulag og verkefnastjórnun, góðan undirbúning verkefna sem skilar sér í ánægðum viðskiptavinum.
ÍAV hefur bæði ISO 9001 gæðavottun og ISO 45001 öryggisvottun.
Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2022
Helstu verkefni og ábyrgð
• Dagleg verkstjórn vinnuokka á verkstað
• Daglegar skráningar á mannskap, vélum og
framkvæmdum á verkstað
• Umsjón gæðamála og úttekta í verkefnum
• Þátttaka í gerð- og uppfærslu verkáætlana
• Þátttaka í umhvers- og öryggismálum á verkstað
Menntunar- og hæfniskröfur
• Meistararéttindi í húsasmíði eða önnur menntun og
reynsla sem veitir viðkomandi réttindi til að starfa sem
byggingarstjóri er kostur
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Skipulögð og öguð vinnubrögð
• Tungumálakunnátta – íslenska og enska
Byggingarverkstjórar
ÍAV leitar eftir byggingarverkstjórum í verkefni á
höfuðborgarsvæðinu og úti á landi.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Undirbúningur og skipulag verkefna
• Samskipti við fulltrúa verkkaupa, hönnuði og opinbera aðila
• Gerð og rekstur samninga við undirverktaka og birgja
• Ábyrgð á árhagslegri afkomu og skýrslugerð í verkefnum
• Þróun og uppfærsla verkáætlana og aðfangaáætlana
• Ábyrgð á gæða-, umhvers- og öryggismálum
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í star
• Reynsla af verkefnastjórnun, framhaldsnám er kostur
• Hæfni til að vinna bæði sjálfstætt og í teymisvinnu
• Framúrskarandi samskipta og skipulagsfærni
• Reynsla af öryggis- og gæðamálum í verklegum
framkvæmdum er kostur
• Færni í munnlegri og skriegri íslensku og ensku
Verkefnastjórar
ÍAV leitar eftir verkefnastjórum í byggingaverkefni og
jarðvinnuverkefni á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi.