Fréttablaðið - 29.01.2022, Síða 44

Fréttablaðið - 29.01.2022, Síða 44
Náttúrustofa Norðurlands vestra auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar Náttúrustofa Norðurlands vestra er þekkingar og þjónustu- aðili sem vinnur að rannsóknum, ráðgjöf og þekkingarmiðlun í tengslum við náttúrufar. Náttúrustofan er rekin af Sveitar- félaginu Skagafirði, Akrahreppi, Sveitarfélaginu Skaga- strönd og Húnaþingi vestra. Starfsstöðvar stofunnar eru á Sauðárkróki, Skagaströnd og Hvammstanga. Náttúrustofan starfar samkvæmt lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr. 60/1192. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs með mögu- leika á framlengingu. Starfssvið forstöðumanns • Ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi Náttúrustofunnar • Undirbúningur og viðhald rannsóknastefnu • Áætlunagerð • Stjórnun mannauðs • Stefnumótunarvinna • Samskipti við stjórnvöld og samstarfsaðila Menntunar og hæfniskröfur • Háskólapróf í náttúrufræði og reynsla af rannsóknum eru skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði náttúrufræða er æskileg • Stjórnunar- og rekstrarreynsla • Hæfni í mannlegum samskiptum og uppbyggilegt viðmót • Frumkvæði og metnaður til starfsemi Náttúrustofunnar • Hæfni í ræðu og riti á íslensku og ensku Starfsstöð forstöðumanns er staðsett á Sauðárkróki og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynn- ingarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfi viðkomandi í starfið. Umsóknir skal senda rafrænt á Halldór G. Ólafsson formann stjórnar á netfangið halldor@biopol.is. Umsóknafrestur rennur úr 10. febrúar 2022. gardabaer.is Garðabær auglýsir laust til umsóknar starf kjararáðgjafa á mannauðs- og kjaradeild.  Um er að ræða 100% starfshlutfall.   Helstu verkefni:   • Fjölbreytt greiningarvinna og úrvinnsla   • Launavinnsla og verkefni tengd kjarasamningum  • Aðkoma að vinnu við launaáætlun  • Vinna við ferlagerð í starfsmanna- og stjórnendahandbók  • Þjónusta við stjórnendur og þjálfun vegna rafrænna kerfa  • Önnur fjölbreytt verkefni   Menntunar- og hæfniskröfur:  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og meistaragráða er kostur * • Framúrskarandi greiningarhæfni   • Framúrskarandi excel þekking  • Hæfni til að vinna í teymi  • Frumkvæði og sjálfstæði ásamt nákvæmni og talnagleggni  • Lausnamiðuð hugsun og geta til að leysa úr frávikum sem upp koma í daglegum störfum  • Hæfni til að greina og túlka kjarasamninga  • Faglegt viðmót og einstök hæfni til samskipta  • Mjög góð alhliða tölvuþekking   • Þekking á gæðamálum er kostur  • Þekking á H3, Vinnustund og Vinnu vaktakerfi er kostur  * Til greina kemur að ráða öflugan einstakling með umfangsmikla reynslu og þekkingu af sambærilegu starfi. Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar 2022.  Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Jóhannsdóttir, deildarstjóri kjaradeildar í síma 5258522. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið audurjo@gardabaer.is    Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.  Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is    Umsókn skal fylgja starfsferliskrá og greinargóðar upplýsingar um störf umsækjanda, menntun og reynslu sem varpað getur ljósi á færni hans til að sinna umræddu starfi. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is KJARARÁÐGJAFI ÓSKAST Á MANNAUÐS- OG KJARADEILD GARÐABÆJAR Verkefni ritstjóra eru m.a.: √ Umsjón með ritstjórn, útgáfu og umbroti Bændablaðsins og vefmiðlum √ Stýra fréttafundum √ Rýna fréttaefni og efnistök √ Efnisöflun og skrif √ Þátttaka í öðrum verkefnum sem tengjast starfi og þjónustu félagsins Menntunar- og hæfniskröfur √ Menntun sem nýtist í starfi æskileg √ Ritfærni og góð kunnátta í íslensku og ensku er nauðsynleg √ Þekking og reynsla af fjölmiðlum √ Reynsla af stjórnunarstarfi √ Mikil færni í mannlegum samskiptum √ Þekking á samfélagsmiðlum √ Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Vilt þú ritstýra einum stærsta fréttamiðli landsins? Bændablaðið leitar að nýjum ritstjóra. Starfið er umfangsmikið og krefjandi á skemmtilegum vinnustað. Bændablaðið er í eigu Bændasamtaka Íslands sem rekur m.a. vefina www.bbl.is og Hlöðuna hlaðvarp. Viðkomandi þarf að geta unnið vel undir álagi, þekkja vel til málefna líðandi stundar, vera fær verkefnastjóri og vera vel tengdur inn í íslenskt samfélag. Umsóknum skal fylgja ferilskrá með mynd og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, auk rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skal senda til Vigdísar Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands á netfangið vigdis@bondi.is fyrir 28. febrúar 2022, merkt Umsókn um starf ritstjóra. Hagatorg, 107 Reykjavík 10 ATVINNUBLAÐIÐ 29. janúar 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.