Fréttablaðið - 29.01.2022, Side 46

Fréttablaðið - 29.01.2022, Side 46
Spennandi sumarstörf hjá traustu fyrirtæki Alcoa Fjarðaál leitar að góðu fólki til sumarafleysinga í álverinu við Reyðarörð Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Frekari upplýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls í 470 7700 eða á starf@alcoa.com. Hægt er að sækja um sumarstarf hjá Fjarðaáli á www.alcoa.is. Áhugasamir eru hvair til að sækja um sem fyrst. Umsóknir eru trúnaðarmál og verður þeim öllum svarað. Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 1. mars. Um er að ræða framleiðslustörf á þrískiptum áa tíma vöktum í kerskála, skautsmiðju og steypuskála Fjarðaáls. Sumarstarfsmenn þurfa að geta unnið samfellt í að minnsta kosti tvo og hálfan mánuð. Möguleiki er á áframhaldandi starfi. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa gild ökuréindi og hreint sakavoorð. Almennar hæfniskröfur Sterk öryggisvitund og árvekni Dugnaður og vilji til að takast á við kre†andi verkefni Heiðarleiki og stundvísi Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í teymi • • • • Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.