Fréttablaðið - 29.01.2022, Qupperneq 48
Umsækjendur þurfa að vera með reynslu af sambærilegum störfum, liprir í
mannlegum samskiptum og með ríka þjónustulund.
Umsóknarfrestur er til og með 11. feb nk. Umsóknum um störfin þarf að fylgja
kynningarbréf ásamt ferilskrá.
Nánari upplýsingar veitir: Þorleifur Kristinn Árnason (thorleifur@alverk.is).
VERKSTJÓRI Helstu verkefni
• Verkþáttastýring í samstarfi
við verkefnastjóra
• Verkstjórn
• Skráning og utanumhald verkferla
• Þátttaka í verkfundum
• Þátttaka í rýnifundum tengdum
verkefna- og gæðastjórnun
• Þátttaka í öryggis- og gæðamálum
Menntunar- og hæfnikröfur
• Sveinspróf í húsasmíði,
meistararéttindi æskileg
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Góð tölvufærni
• Gott vald á íslensku í rituðu og töluðu
máli, ásamt góðri enskukunnáttu
VERKEFNASTJÓRI Helstu verkefni
• Verkþáttastýring
• Framkvæmdaeftirlit
• Kostnaðargát/eftirlit
• Kostnaðargreiningar
• Þátttaka í hönnunar- og verkfundum
• Gerð verkáætlana
• Þátttaka í rýnifundum tengdum
verkefna- og gæðastjórnun
• Þátttaka í öryggis- og gæðamálum
Menntunar- og hæfnikröfur
• Háskólapróf í byggingatæknifræði,
byggingafræði eða byggingaverkfræði
• Iðnmenntun á byggingasviði er kostur
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Gott vald á íslensku í rituðu og töluðu
máli, ásamt góðri enskukunnáttu og
kunnáttu í einu norðurlandamáli
FRAMKVÆMDIR OG RÁÐGJÖF
Okkur vantar góðan liðsauka
Alverk er metnaðarfullt
og framsækið fyrirtæki í
mannvirkjagerð með
megináherslu á framkvæmdir
og verkfræðiráðgjöf.
Fyrirtækið starfar að mestu
sem al- og/eða aðalverktaki.
Alverk vinnur í dag að mörgum
krefjandi og spennandi
verkefnum, m.a. byggingu 100
námsmannaíbúða fyrir BN í
Stakkahlíð, hönnun og
byggingu svefnskála fyrir
Landhelgisgæsluna á öryggis-
svæði Keflavíkurflugvallar,
stækkun hátækniseturs fyrir
Aztiq/Alvotech í Vatnsmýri í
Reykjavík og er með á
undirbúningsstigi byggingu
52 íbúða í Úlfarsárdal sem
ætlaðar eru ungu fólki og
fyrstu kaupendum.
ÚTGÁFUFÉLAGIÐ TORG EHF. ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA
MANNAUÐSFULLTRÚA
Mannauðsfulltrúi aðstoðar við launavinnslu og hefur
umsjón með mannauðsmálum félagsins.
Helstu verkefni
• Upplýsingagjöf og stuðningur vegna launavinnslu.
og kjaratengdra mála til stjórnenda og starfsfólks.
• Viðhald á mannauðskerfum, - skrám og verkferlum.
í samræmi við Jafnlaunakerfi og stefnu félagsins.
• Gerð ráðningarsamninga.
• Skýrslugerð á mannauðstengdum upplýsingum.
• Stefnumótun, innleiðing og fylgni við stefnu félagins
í mannauðsmálum og verkefni sem þar tilheyra.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla á launaútreikningum og bókhaldi er skilyrði.
• Þekking á kjarasamningum og vinnurétti er æskileg.Mjög góð tölvufærni.
og hæfni til að setja sig fljótt inn í ný kerfi.
• Framúrskarandi samskiptahæfni og hæfni til að hvetja aðra til árangurs.
• Sjálfstæð vinnubrögð, gott skipulag, frumkvæði og metnaður.
Vinsamlega sendið umsókn til elisabet@torg.is
Umsóknarfrestur er til 7. febrúar nk.
14 ATVINNUBLAÐIÐ 29. janúar 2022 LAUGARDAGUR