Fréttablaðið - 29.01.2022, Side 50

Fréttablaðið - 29.01.2022, Side 50
Náttúrustofa Norðurlands vestra auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar Náttúrustofa Norðurlands vestra er þekkingar og þjónustu- aðili sem vinnur að rannsóknum, ráðgjöf og þekkingarmiðlun í tengslum við náttúrufar. Náttúrustofan er rekin af Sveitar- félaginu Skagafirði, Akrahreppi, Sveitarfélaginu Skaga- strönd og Húnaþingi vestra. Starfsstöðvar stofunnar eru á Sauðárkróki, Skagaströnd og Hvammstanga. Náttúrustofan starfar samkvæmt lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr. 60/1192. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs með mögu- leika á framlengingu. Starfssvið forstöðumanns • Ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi Náttúrustofunnar • Undirbúningur og viðhald rannsóknastefnu • Áætlunagerð • Stjórnun mannauðs • Stefnumótunarvinna • Samskipti við stjórnvöld og samstarfsaðila Menntunar og hæfniskröfur • Háskólapróf í náttúrufræði og reynsla af rannsóknum eru skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði náttúrufræða er æskileg • Stjórnunar- og rekstrarreynsla • Hæfni í mannlegum samskiptum og uppbyggilegt viðmót • Frumkvæði og metnaður til starfsemi Náttúrustofunnar • Hæfni í ræðu og riti á íslensku og ensku Starfsstöð forstöðumanns er staðsett á Sauðárkróki og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynn- ingarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfi viðkomandi í starfið. Umsóknir skal senda rafrænt á Halldór G. Ólafsson formann stjórnar á netfangið halldor@biopol.is. Umsóknafrestur rennur úr 10. febrúar 2022. Jarðboranir er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í djúpborunum eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota hátæknibora og er með starfsemi víðsvegar um heiminn. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að f inna á www.jardboranir.is. Upplýsingar um starfið veitir Torfi Pálsson, mannauðsstjóri í síma 585-5290 eða torfip@jardboranir.is. Sækja skal um starfið á www.jardboranir.is fyrir 14. febrúar næstkomandi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun í verkfræði, tæknifræði eða skyldum greinum • Mjög gott vald á ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Reynsla af verkefnastjórnun • Reynsla af rekstri og starfsmannahaldi • Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi vinnuumhverfi • Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð VERKEFNASTJÓRI Jarðboranir leita að öflugum aðila í verkefnastjórn við borframkvæmdir félagsins. Í dag eru fyrirliggjandi verkefni á Íslandi, Azoreyjum, Dominica og Nýja Sjálandi. Í starfinu felast fjölbreytt verkefni sem snúa meðal annars að undirbúningi borverkefna, rekstri, innkaupum, tæknimálum og starfs- mannamálum auk samskipta við viðskiptavini og ýmsa hagsmunaaðila. Starfið felur í sér ferðalög og og mögulega tímabundna búsetu erlendis við stjórnun verkefna. Viðkomandi er hluti af þverfaglegu stjórnendateymi þar sem fyrir er sérfræðiþekking á sviði borframkvæmda. GARÐABÆR ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA SKIPULAGSFRÆÐING gardabaer.is Leitað er að starfsmanni sem hefur umsjón með skipulagsverkefnum sveitarfélagsins í samvinnu við skipulagsstjóra. Helsti verkefni: • Vinna að gerð aðal- og deiliskipulags í samvinnu við skipulagsstjóra og ráðgjafa • Yfirlestur og rýni á skipulagsgögnum frá ráðgjöfum sem lögð eru fyrir skipulagsnefnd • Yfirferð innsendra byggingaráforma með tilliti til gildandi skipulagsskilmála • Skrifa umsagnir, samskipti við lögaðila og stofnanir • Svara almennum fyrirspurnum varðandi skipulagsmál • Vinna grenndarkynningar í samvinnu við verkefnastjóra • Samskipti við íbúa og aðra hagsmunaaðila varðandi fyrirspurnir um skipulagsmál • Samskipti við hönnuði og ráðgjafa vegna skipulagsvinnu • Undirbúningur, gagnaöflun og rýni gagna fyrir fundi skipulagsnefndar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskóamenntun í samræmi við 5. mgr. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 • Þekking á þeirri lagaumgjörð sem skipulagsfulltrúi starfar eftir • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu og starfsumhverfi sveitarfélaga • Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að starfa sjálfstætt • Góð hæfni í miðlun upplýsinga í ræðu og riti • Góð samskiptahæfni og mikil þjónustulund • Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka • Góð tölvufærni Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar 2022. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar í síma 5258582 eða með því að senda tölvupóst á arinbjorn@gardabaer.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is Umsókn skal fylgja starfsferliskrá og greinargóðar upplýsingar um störf umsækjanda, menntun og reynslu sem varpað getur ljósi á færni hans til að sinna umræddu starfi. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is Þarftu að ráða? WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.